Myndbandið af þessu viðtali við Jón Gnarr, borgarstjóra, verður víðfrægt ef það verður þýtt og sett á youtube. Mér finnst þetta viðtal vera listrænt meistaraverk. Það er ekki hægt annað en elska þennan mann.
En þá er það pólitíkin.....
Auðvitað væri það fínt ef Jóni borgarstjóra auðnaðist að sópa til sín góðum ráðgjöfum, hverjum á sínu sviði, svo úr yrði góð stjórnun. En því miður hefur Samfylkinngin sennilega tögl og haldir í því að benda Jóni og Besta flokknum á "réttu" ráðgjafana, en svo bætast e.t.v. fáeinir úr vina og kunningjahópi Besta flokksins á garðann.
Svo fær Jón einhvern lítinn sjóð til að veita úr til gæluverkefna sinna, svona einhverskonar litla minnisvarða um sig, t.d. litla sæta garða með lítilli tjörn með öndum á. Listaverk frá vinum og kunningjum verða keypt og sett upp hér og þar um bæinn, aðallega þó í 101... og kannski líka í Breiðholtshverfinu sem hann ólst upp í.
Einhvern veginn er þetta ekki eins skemmtilegt og viðtalið...
![]() |
Ég er og verð óviðeigandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 10.9.2010 (breytt kl. 11:36) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.4.): 0
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Auglýsing, RÚV-fréttir og sjávarútvegur
- Franskan forsætisráðherra langar að vera þriðja hjól undir vagni
- ÞETTA ER Í SJÁLFU SÉR ALLT Í LAGI - EN HVERNIG ÆTLAR HÚN SVO AÐ STÖÐVA "HINA SKESSUNA"?????
- LGBT+ Danmark vill takmarka tjáningarfrelsi fólks
- Hvað er hræðilegra en að hlaupa inn í brennandi hús?
- Þingsályktað gegn bakslagi
- Slæmur misskilningur
- Bæn dagsins...
- Slóvakía varar við því að banvæn ótilgreind efni fundust í Covid bóluefnum.
- Fimm ný tromp, sem hvert um sig dugir
Athugasemdir
Gunnar myndir þú vilja hafa Jón Gnarr bæjarstjóra í bæjarfélaginu þínu ?
Ég held varla - hlustaðu á útsendingar frá fundum borgarstjórnar á þriðjudögum 99,8
Þá áttarðu þig fljótt á því hvernig Gnarristarnir eru sem borgarfulltrúar.
Benedikta E, 10.9.2010 kl. 12:03
Ég hef aldrei verið hrifinn af Besta flokknum sem pólitísku afli og mér finnst fáránleg hugmynd að Jón Gnarr sé borgarstjóri.
-
En þetta viðtal er listaverk
Gunnar Th. Gunnarsson, 10.9.2010 kl. 16:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.