Það er náttúrulega algjör snilld að geta virkjað sírennsli Ölfusár og ekki verra að framkvæmdin fari saman við nýja brúargerð.
Það væri forvitnilegt að fá að vita hvert aflið er í fyrirhugaðri virkjun.
![]() |
Áforma virkjun Ölfusár |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Umhverfismál | 10.9.2010 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.3.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 64
- Frá upphafi: 946648
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 43
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Upphaf enn meiri hörmunga?
- Forsenda fyrir endurupptöku flugvallarmálsins
- Hver fer á undirskriftafund til að semja?
- Hérna er ágætis FRÉTTASKÝRING á þeim utanríkismálum sem að eru efst á baugi í dag:
- Innlegg í fárið
- Stríðið endalausa í Evrópu - 2500 ára saga stríðs í Evrópu
- Að kremjast ekki
- Bæn dagsins...
- Í tilefni af HÁSKÓLADEGINUM sem að er í dag; að þá er hérna framlag höfundar þessar síðu til æðri menntunar:
- Þvílíkur DÓNI!
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- „Ég hef engin önnur svör en það“
- Lögreglan sektar landsfundargesti
- „Þau eru að leika sér að eldinum“
- Beint: Björn fer yfir formannstíð Bjarna
- Viltu fara til Íslands og deyja?
- Grasbalinn orðinn að grýttri fjöru
- Beint: Þórdís Kolbrún kveður sem varaformaður
- Háskóladagurinn fer fram í dag
- Amma drengsins sem banaði Bryndísi Klöru opnar sig
- Umbúðalaus hótun Eflingar
- íbúar fá greiddar bætur á meðan frestur er í gildi
- Almar undrandi: „Staðsetningin er algjörlega klár“
- Gular veðurviðavaranir í gildi víða um land
- Vill takmarka eða banna búnaðinn
- Tillaga vegna kjarasamninga lögð fram
Erlent
- Selenskí þakkar leiðtogum stuðninginn
- Fundurinn hafi ekki gengið „neitt sérlega vel“
- Ræddi bæði við Trump og Selenskí
- Orban þakkar Trump
- Kristrún: Við munum ekki hætta að styðja ykkur
- Viðtal við Selenskí enn á dagskrá í kvöld
- „Leiðin að hernámi Rússa á öllu meginlandi Evrópu“
- Eins og Trump hafi einsett sér að niðurlægja Selenskí
- ESB: „Vertu sterkur, vertu hugrakkur, vertu óttalaus“
- „Vísbending um að Donald Trump er hliðhollari Rússum“
- Segir Spán standa með Úkraínu
- Macron: Rétt að hjálpa Úkraínu og beita Rússa viðurlögum
- Þorgerður: Ísland stendur með Úkraínu
- Myndskeið: „Af hverju ertu ekki í jakkafötum?“
- Selenskí færir þakkir til Bandaríkjanna
Fólk
- Janet Jackson virðist hætt að eldast
- Skara fram úr í grafískri hönnun
- Íslandsvinur kominn með kærustu
- Fann fjársjóð á nytjamarkaði
- Líf og fjör í Gamla bíói
- Fjölskylda Trachtenberg hafnaði krufningu
- Tapaði töskukeppni og þarf að vera í refabúning
- Lyf á dreif um baðherbergisgólfið
- Michelle Pfeiffer nær óþekkjanleg
- „Buffy“ minnist litlu systur sinnar
- Andlát Hackman: Grunur um kolmónoxíðeitrun
- Minnist Hackmans og fagnar tilveru hans
- Önnur „húsmóðir“ dæmd í fangelsi
- Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin
- „Af hverju lít ég út eins og strumpur?“
Athugasemdir
Að mínu mati er þetta frábær hugmynd, sem hefur marga kosti. Kostnaðurinn við fyrirhugaða stíflu, með það fyrir augum að leggja fjögurra akreina veg eftir stítlunni, er trúlega ekki mikið meiri en stífla með engum vegi. Allavega lít ég svo á að "kostnaðaraukinn" vegna fjögurra akreina stíflu, (í stað einfaldrar stíflu), sé aðeins brot af því sem sjálfstæð brú myndi kosta.
Hvort rafstöðin sé stór eða einungis af miðlungsstærð, er ekki aðalatriðið, þar sem tilkoma vegarins skiftir höfuðmáli í þessu tilfelli. Þá skylst mér að rennsli Ölfusár sé nokkuð jafnt allt árið svo uppistöðulónið þarf ekki að vera af neinni risastærð. En ég hygg að lónið verði bæjarprýði.
Rafstöðin mun svo framleiða rafmagn fyrir eigendur sína sem eru þá sveitarfélögin, og að lokum borga fyrir hvort tveggja í senn, rafstöðina og "brúna".
Gamla brúin hefur ekki skilað krónu í kassann fyrir Selfoss, en nýja "brúin" mun mala gull fyrir íbúa Árborgar.
Tryggvi Helgason, 10.9.2010 kl. 16:31
Glæsilegt
Gunnar Th. Gunnarsson, 10.9.2010 kl. 16:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.