Það er náttúrulega algjör snilld að geta virkjað sírennsli Ölfusár og ekki verra að framkvæmdin fari saman við nýja brúargerð.
Það væri forvitnilegt að fá að vita hvert aflið er í fyrirhugaðri virkjun.
Áforma virkjun Ölfusár | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Umhverfismál | 10.9.2010 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Hvaðan kemur þessi kyn- kynlífs- og trans"fræðsla" barnanna okkar?
- Tvöfalt eftirlit EES
- Sigur LJÓSSINS yfir myrkrinu?
- Pútin borðar okkur ekki, að sögn
- Það er rétt að halda til haga SPURNINGUM ATVINNULÍFSINS TIL FORMANNA HELSTU FLOKKA Á ALÞINGI.
- Raunvextir húsnæðislána í Bandaríkjunum á svipuðu róli og á Íslandi
- Vinstri skipbrot í Bandaríkjunum og Evrópu
- Derrick mættur á svæðið
- Samfylkingin gegn Suðurkjördæmi
- Herratíska : CORNELIANI í veturinn 2024
Athugasemdir
Að mínu mati er þetta frábær hugmynd, sem hefur marga kosti. Kostnaðurinn við fyrirhugaða stíflu, með það fyrir augum að leggja fjögurra akreina veg eftir stítlunni, er trúlega ekki mikið meiri en stífla með engum vegi. Allavega lít ég svo á að "kostnaðaraukinn" vegna fjögurra akreina stíflu, (í stað einfaldrar stíflu), sé aðeins brot af því sem sjálfstæð brú myndi kosta.
Hvort rafstöðin sé stór eða einungis af miðlungsstærð, er ekki aðalatriðið, þar sem tilkoma vegarins skiftir höfuðmáli í þessu tilfelli. Þá skylst mér að rennsli Ölfusár sé nokkuð jafnt allt árið svo uppistöðulónið þarf ekki að vera af neinni risastærð. En ég hygg að lónið verði bæjarprýði.
Rafstöðin mun svo framleiða rafmagn fyrir eigendur sína sem eru þá sveitarfélögin, og að lokum borga fyrir hvort tveggja í senn, rafstöðina og "brúna".
Gamla brúin hefur ekki skilað krónu í kassann fyrir Selfoss, en nýja "brúin" mun mala gull fyrir íbúa Árborgar.
Tryggvi Helgason, 10.9.2010 kl. 16:31
Glæsilegt
Gunnar Th. Gunnarsson, 10.9.2010 kl. 16:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.