Það er alveg sama hvernig á það er litið, bann við áfengisauglýsingum er algjört rugl. Bann við áfengi var líka reynt með hörmulegum afleiðingum.
Það mætti nota brot af hagnaði ríkisins af auglýsingaveltunni til forvarnarstarfs í áfengis og vímuvarnarmálum. Það mætti jafnvel setja á sérstakt auglýsingagjald, þar sem fjárhæð sem væri hlutfall af auglýsingakostnaði framleiðanda eða söluaðila, rynni til meðferðarstofnunar að eigin vali.
Allir vinna!
![]() |
Lög um áfengisauglýsingar hert |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.9.): 5
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 947626
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 36
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Heimildarmynd um Moebius og fleira smálegt
- Hversvegna verður öfgavinstrið að fá rauða spjaldið 16 mai 2026 ?
- Geðvillustjórnun, geðlyf og samsæriskenningar. Illskustjórnun. Heimildarmynd
- Tími formanns Afstöðu liðinn
- Orð án ákvarðana um varnarmál
- Boðorðin tíu sem við þekkjum öll - sem aldrei voru skrásett
- Fáeinar kaldar nætur
- Hvar er gagnrýnin í fréttamennskunni??
- Trump og Epstein - nýr farsi á gömlum belg
- Háskólinn á Akureyri
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Í fangelsi fyrir stuld úr verslun á Glerártorgi
- Hafa áhyggjur af loftgæðum í enn einum leikskóla
- Vita ekkert hvaðan mengunin kemur
- Blindrafélagið hafnar sameiningu
- 188 reka eigin stöð án sérstaks leyfis
- Byrði af völdum krabbameina mun aukast verulega
- 1,5 milljón ríkari eftir kvöldið
- Stoltur af árangri síðustu ára
- Nýir slökkvibílar á fjóra innanlandsflugvelli
- Ekki gert ráð fyrir barnafjölskyldum eða fötluðum
Erlent
- Myndir: Heimsókn Trump í Windsor-kastala
- Seðlabanki Bandaríkjanna lækkar stýrivexti
- Gekk með riffilinn í buxunum
- Ísraelar vara ESB við
- Trump pirraður: Þú ert að skaða Ástralíu
- Reyndi að slá met en var handtekinn í Rússlandi
- Páfinn fordæmir framferði Ísraela
- Þúsundir munu fá lyf sem dregur úr kynhvöt
- Við drógum börnin út í pörtum
- Breytt stefna hjá Dönum: Kaupa langdræg vopn
Fólk
- Nær óþekkjanleg á nýrri mynd
- Á von á fjórða barninu á sjö árum
- Andrés prins og Sara Ferguson saman við útför Katrínar
- Skilin þremur árum eftir framhjáhaldshneykslið
- Þrefaldur Íslandsfrumflutningur
- 12 barna faðir opnar sig
- Saoirse Ronan orðin móðir
- Kalla eftir upplýsingum um verk eftir Ísleif
- Redford: Fimm af þeim vinsælustu
- Þekktur tónlistarframleiðandi fannst látinn
Viðskipti
- Kerecis sækir á nýja markaði
- Um 1.800 milljarðar í innlánum
- Taka lán fyrir lagningu jarðstrengs milli Akureyrar og Dalvíkur
- Einfalda flókin tækniumhverfi
- Ríkisstjórnin þarf einfaldlega að gera betur
- indó lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað
- Tækifærin fyrir hendi en virkja þarf kraftinn
- Nánast stjórnlaus skuldaaukning
- Edda Hermannsdóttir nýr forstjóri Lyfja og heilsu
- Stöðugleiki á fasteignamarkaði treystir velferð
Athugasemdir
Ég er 100% sammála. Þetta er alger della og það er í raun sorglegt að íslenska ríkið sé að herða bönn sem ekkert hafa upp á sig. Ég vil gjarnan fá áfengi auglýst, og skortur á áfengisauglýsingum hélt mér ekkert frá því að prófa mig áfram með áfengi fyrir 16-17 árum.
Hér er gáta;
Hvað drepur marga, kostar mikið, og maður þarf að vera ákveðið gamall/gömul til að nota.
Vísbending; Sumir misnota þetta alltaf og láta sér aldrei segjast?
Svar: Bíll.
En ég sá geðveikt flotta Wolksvagen auglýsingu í gær. Ekkert að því?
Haukur Sigurðsson, 31.8.2010 kl. 16:42
Hehe... nákvæmlega, Haukur
Gunnar Th. Gunnarsson, 31.8.2010 kl. 16:47
Er ekki hægt að flytja útgáfu tímarita úr landi?Svo má selja eins mikið af áfengisauglýsingum og mögulegt er og þessir foræðishyggjubrjálæðingar gætu ekkert sagt enn myndu væntanlega grát tekjutapið fyrir ríkissjóð.Þetta er fábjánar upp til hópa sem vilja banna allt og alla
sigurbjörn Kjartansson (IP-tala skráð) 31.8.2010 kl. 16:48
Það sem menn virðast hafa gleymt að ræða á fundi ríkisstjornar er /hvers vegna/ ekki má auglýsa áfengi eins go aðra neysluvöru.
Það er ekki hlutverk ríkisins að vera mamma landsmanna.
Promotor Fidei, 31.8.2010 kl. 17:22
Ætli forsjárhyggjufólkið telji sig ekki hafa fullrætt það.
Niðurstaða þeirra var sú að öflugasta tækið til neyslustýringar, eru stjórnmálamenn, eins og það sjálft, sem ákveða hvað fullorðnu og frjálsu fólki, sé hæfilegt og hvað ekki.
Gunnar Th. Gunnarsson, 31.8.2010 kl. 17:32
það er ekkert meira pirrandi i sjónvarpinu en neyslu-auglisingar og táknmálsfréttir :)
ragnar (IP-tala skráð) 31.8.2010 kl. 20:02
Þetta er nú það sem heldur "frjálsu" ljósvakamiðlunum uppi
Gunnar Th. Gunnarsson, 31.8.2010 kl. 20:19
Ég er sammála því, það er fáránlegt að ekki megi auglýsa vöru sem má selja og neyta.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 1.9.2010 kl. 02:22
Það er rugl að auglýsa áfengi, þar sem það er bannað með lögum! Það er líka mótsögn við forvarnarstarfið að auglýsa áfengi. Heilbrigðiskerfið eyðir miljónum í kostnað vegna áfengis- og fíkniefnasjúklinga. Væri ekki frekar sparnaður í því að auglýsa ekki áfengi og efla forvarnarstarfið og koma þá í veg fyrir þennan kostnað. Fyrir utan að það er mótsögn í því að auglýsa áfengi og vinna svo í forvarnarstafi gegn áfengisneyslu!!
Gulli (IP-tala skráð) 1.9.2010 kl. 12:56
Nei nu er eg svo aldeilis standandi hlessa! Er thetta ekki bara gert til thess ad nidast a islenskri framleidslu?? Thar sem flestir Islendingar hafa nu adgang ad hundrudum erlendra sjonvarpsstodva og thusundum vefsidna thar sem afengisauglysingar blasa vid okkur daginn ut og inn! Og mikid fjarmagn sem frjalsir fjolmidlar a Islandi verda af i auglysingatekjur!
Vaeri ekki naer ad leyfa afengisauglysingar eftir kl. 8-9 a kvoldin og skella auka skatti a thaer! Thaer skatttekjur maetti svo nyta i margvisleg forvarnarverkefni, eda jafnvel stofna leitarsjod sem gaeti fjarmagnad leitina ad hinni margumtoludu skjaldborg heimilanna sem er ad verda godsogn a islandi likt og jolasveinninn, paskakaninan og tannalfurinn. En vid verdum ad passa okkur ad vera thaeg og god, annars kemur hun ekki til okkar!
Er ekki i lagi med thetta lid??
Hreinn (IP-tala skráð) 6.9.2010 kl. 21:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.