Æðsti yfirmaður innan kirkjunnar á Íslandi var barnaníðingur.
Hugsið ykkur geðveikina.... maður í þessari stöðu... horfir kinnroðalaust framan í þjóðina.
Hvað á að gera í framhaldinu? Maðurinn er dáinn og grafinn. Ber þjóðkirkjan einhverja sök?
Lýsti alvarlegum brotum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Trúmál og siðferði | 20.8.2010 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 2
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 80
- Frá upphafi: 946214
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 75
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Hroki Ingu Sæland formanns Flokks Fólksins eða félagasamtaka Ingu Sæland ?
- Pörun í fjórðu umferð Skákþingsins
- Fyrstu tuttugu dagar janúar 2025
- Er alþingi orðið aumingjastofnun?
- Fyrsti dagur Trumps í embætti
- Innsetningarræða Donalds Trumps 20. janúar 2025
- Nýr dagur í BNA, nótt á Íslandi.
- Hérna er fullt af góðum ráðum ætli fólk að rækta melónur. Fólk þarf ekki að kaupa fræin sérstaklega, heldur getur fólk notað fræin þegar að þið kaupið melónur út úr búð:
- Tvö stelpuskákmót
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FYRIR SIGUR ÍSLANDS...
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Erlent
- Segir gagnrýnendur þurfa betri brellur
- 66 fórust í eldsvoða á skíðahóteli
- Gerðu árás á flóttamannabúðir á Vesturbakkanum
- Evrópa þarf nú að huga betur að varnarmálum
- Danir munu koma til
- Harma ákvörðun Trumps
- Lætur strax að sér kveða á fyrsta sólarhringnum
- Myndskeið: Kveðja Musk vekur athygli
- Í dag eru hjörtu okkar full af þakklæti
- Tíu fórust í eldsvoða á vinsælu skíðahóteli
Athugasemdir
Hann var ekki bara æðsti yfirmaður kirkjunnar, hann var líka fyrsti æskulýðsleiðtogi Þjóðkirkjunnar og mikil frumkvöðull í barnistarfi hjá krikjunni.
Sindri Guðjónsson, 20.8.2010 kl. 08:55
Þjóðkirkjan ber mikla sök; Það hefur komið fram að ekki var hlustað á neitt sem gæti varpað skugga á stofnun klerka.
Aldrei að láta börn í hendur manna sem eiga ímyndaða vini... en ekki taka mín orð fyrir þessu; Skoðið bara heimsfréttirnar.... og passið börnin ykkar.
doctore (IP-tala skráð) 20.8.2010 kl. 09:08
Sæll félagi,
Ég kynntist séra Ólafi svolítið við afskaplega erfiðar aðstæður, eftir fráfall tveggja bræðra minna með nokkurra vikna millibili 1980 og fráfall ömmu okkar þar í millitíðinni. "Erfiðar aðstæður" kemst eiginlega hvergi nærri að lýsa hugarástandinu hjá okkur. Ég mann styrka hönd og hæglát huggunarorð séra Ólafs. Ég ætla ekki að mæla því bót sem hann og aðrir hafa gert. Frændi konunnar minnar situr af sér 30 ára dóm í Texas fyrir barnaníð. Hann var 19 ára þegar hann var handtekinn. Réttlæti? Ég á 9 ára dóttur. Hvar dregur maður mörkin? Hvenær verður varkárni að paranoia? Hverjum er hægt að treysta or hverjum ekki? Á hverju byggir maður það traust? Trust but verify:)
Kveðja,
Arnór Baldvinsson, 20.8.2010 kl. 10:24
Þegar talað er um þessa tegund af geðveiki þá þarf að hvetja fullorðið fólk til að trúa því sem börn segja frá. Það hafa stúlkur og konur sagt frá svona málum og þeim var ekki trúað.
Núna frelsaði dóttir hans þessar konur frá að vera kallaðar lygarar. Þessi biskur var veikur. Ég velti því fyrir mér hvað var að öllu "heilbrigða" fólkinu sem samþykkti mótmælalaust að kalla fórnardýr biskups fyrir lygara þar til núna.
Tek undir með DoktorE. Treystið ekki fólki sem vinnur í kirkju nema það séu konur. það er strax eitthvað óeðli tengt því þegar karl vill vera prestur eða eitthvað "heilagt"...þetta er svo algengt að "prestur & pedofíll" er að verða nánast eitt og það sama...
Óskar Arnórsson, 20.8.2010 kl. 11:17
Það eru alltof mörg dæmi um upplognar ásakanir í svona málum, að hægt sé að trúa þeim gagnrýnislaust.
Gunnar Th. Gunnarsson, 20.8.2010 kl. 11:52
Reyndar er það svo að konur innan trúarbragða eru einnig þekktar fyrir svæsið líkamlegt ofbeldi og einnig kynferðislegt ofbeldi.
Þannig að konur eru ekki vörn gegn þessu..
Að auki sækja níðingar í trúarbrögð vegna þess að þar er mjög svo létt að fá virðingu fyrir það eitt að vera prestur, guðsmaður..
Flestir veigra sér við því að kæra slíka menn... við sjáum hvað gerðist með með þær konur sem reyndu að leita réttar síns gegn guðsmanninum; Úthrópaðar af samlöndum sínum....
Það var ekki bara að fyrrverandi biskup sem var sjúkur, öll trúarstofnunin er sjúk... sem sést klárlega núna þegar skíturinn flýtur.. þá kemur kirkjan fram og lofar bót og betrun, að kynferðislegt ofbeldi sé hugsanlega synd.
Dont fall for their crap
doctore (IP-tala skráð) 20.8.2010 kl. 12:01
Vandamálið er svo miklu stærra að börnum er ekki trúað, að þó einn og einn fullorðin fái á sig rangar ásakanir af og til er þess virði að snúa þessu alveg við. Íslendingar hafa verið algjörlega sofandi í þessum málum í mörg ár. Og það er verið að reyna að breyta því.
Þetta er stórvandamál og má ekki grafa niður og láta sem ekkert sé. Það er stóri glæpurinn í þessum málum. Það má ekki taka 50 ár að "rannsaka málið" þegar menn eru búnir að eyða öllu lífinu í "trauma" eða hreinlega svifta sig lífi.
Börn taka sig ekki saman og ljúga upp á einn einstakling svona sökum. Það er algjörlega út í hött.
Óskar Arnórsson, 20.8.2010 kl. 15:00
Þjóðkirkjan ber sök og „herra“ Karl Sigurbjörnsson persónulega ber þunga sök. Það var hann ásamt Hjálmari Jónssyni sem tryggði það á sínum tíma að mál Ólafs Skúlasonar var þaggað í hel. Hver dagur sem Karl situr áfram sem biskup mun valda kirkjunni miklum skaða.
Bjarki (IP-tala skráð) 20.8.2010 kl. 22:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.