Þarna er óþolandi hugtak

"....einnig sem víðerni og hluti af stærri landslagsheild."

Ástæðan fyrir því að ég segi "óþolandi", er að þarna er settur fram smekkur en ekki rök.

Hvað er stór landslagsheild? Hvað er víðerni? Hvenær hættir landslagsheild að vera landslagsheild? Hvenær hættir víðerni að vera víðerni?

Ég neita að fá stöðluð svör frá ESB um þessi mál, en eflaust á sambandið til lög um þetta í lengd og breidd. Errm


mbl.is Fagna áformum um stækkun friðlands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband