"Innlimun" í stað umsóknar

cominternposterMér finnst það dálítið einkennilegt að við þurfum að umturna hér hlutum til að fá náðarsamlegast að sækja um inngöngu í ESB. Ekki það að hér megi ekki breyta.... hér má mörgu breyta.

Ég fæ það á tilfinninguna að verið sé að reyna að koma okkur í aðstæður þar sem illt er að snúa við í þessu blessaða "ferli"

Þetta er hvorki umsókn né aðlögun. Þetta er innlimun.

Komintern var kommúnistum það sem ESB er krötum í dag.


mbl.is Ný staða í ESB-málinu með „aðlögun“ í stað umsóknar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sæll það má aldrei verða!

Sigurður Haraldsson, 20.8.2010 kl. 12:23

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Er ekki fínt að bæta íslenska stjórnsýslu? Hún er ekki uppá marga fiska sbr hrunið.

Sleggjan og Hvellurinn, 20.8.2010 kl. 16:41

3 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Það má örugglega margt bæta hérna

Gunnar Th. Gunnarsson, 20.8.2010 kl. 16:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband