Kylfingurinn Björgvin Þorsteinsson er greinilega búinn að ná þessu í eitt skipti fyrir öll. Fer holu í höggi tvo daga í röð! Hann getur nú snúið sér að öðru.
Læt fylgja með einn golfbrandara:
Fjórir vel stæðir eldri menn, spiluðu gjarnan golf saman, en þeir áttu allir ágætis hús á Flórída. Einn þeirra segir upp úr eins manns hljóði úti á golfvellinum:
"Hugsið ykkur hvað það væri yndislegt að vakna á jóladagsmorgunn, velta sér fram úr rúminu án nokkurra andmæla, fara beint út á golfvöll til félaga sinna og taka hring".
Félögum hans fannst þetta stórsnjöll hugmynd. "Gerum þetta!", sögðu þeir nánast allir í kór.
"Þetta verður forgangsatriði þessi jól, finnið út leið til þess að geta verið mættir hér snemma á jóladagsmorgunn", sagði sá sem átti uppástunguna.
Nokkrum vikum síðar rennur upp fyrirheitni dagurinn, bjartur og fagur að venju í sólskinsríkinu og þeir eru allir fjórir mættir á golfvöllinn.
Sá fyrsti segir: "Ó boy, þessi golfhringur er að kosta mig heila formúgu. Ég keypti handa frúnni þvílíkan demantshring, að hún getur ekki haft augun af honum.
Þá segir annar karl: "Þetta kostaði mig líka alveg helling. Konan er heima núna að plana siglingu sem ég gaf henni. Hún er að drukkna í bæklingum um karabíska hafið".
Sá þriðji segir: Já, mín kona er heima að dást að nýja bílnum sínum og að lesa bæklinga um hann.
Þeir snúa sér nú allir að fjórða gaurnum sem horfir á þá vorkunnar augum: "Ég trúi því ekki að þið séuð að eyða svona miklu fé í þetta! Ég bara vaknaði í morgunn, sló konuna létt á rassinn og sagði "Góðan daginn elskan mín og gleðileg jól. Þetta er frábær dagur fyrir annaðhvort kynlíf eða golf.
Konan syfjulega: "Taktu peysu".
![]() |
Björgvin fór holu í höggi tvo daga í röð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.7.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 947174
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Í Upphafi Skal Endinn Skoða
- Napólí Tifandi tímasprengja í Campi Flegrei?
- Regluverk ESB hentar hvorki Íslandi né ESB!
- Hönd sósíalismans drepur alla sköpunargleði til framleiðslu verðmæta
- Veiðigjaldið í nefnd
- Lookah Guitar Review: A Cool, Portable, but Strong 510 Vape Battery
- Tíska : VERSACE Jeans með haustinu 2025
- ÞEGAR "SKESSURNAR" FARA AÐ LEIKA SÉR AÐ ELDINUM - VERÐA ÞÆR AÐ REIKNA MEÐ ÞVÍ AÐ ÞÆR GETI BRENNT SIG.....
- Veitum strandveiðisjómönnum það frelsi sem þeir þurfa
- Bæn dagsins...
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Íþróttir
- Ekki lengur rautt spjald
- Bellingham í banni Bræðurnir mætast ekki
- Landsliðskonan fær mikla hjálp frá föður sínum
- Stórt nafn bætist við þjálfarateymi Liverpool
- Mbappé tjáir sig eftir erfið veikindi
- Glódís nýtur sín í botn sveitasælunni
- Frá City til Arsenal
- Á leið til Juventus
- Félagaskiptin í enska fótboltanum
- Skellihló að spurningunni: Ætla ekki að segja þér það!
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.