Međ reglulegu millibili í ráđherratíđ sinni, hefur Árni Páll Árnason, félagsmálaráđherra, gefiđ út lýđsskrumsyfirlýsingar um áćtlanir sínar varđandi skuldavanda heimilanna. Bílalánin hafa ţar veriđ nokkuđ áberandi hjá ráđherranum á undanförnum vikum, sennilega vegna ţess ađ bílaskuldarar eru fleiri en t.d. húsnćđisskuldarar og ţví gjöfulli atkvćđamiđ ţar.
Nú hefur einhver hnippt í Árna Pál og sagt honum ađ ţađ gengi ekki til lengdar ađ ljúga ađ almenningi, eins og hann hefur gert allt frá ţví í kosningabaráttunni í síđustu alţingiskosningum. Í dag kveđur ţví viđ harđari tón frá postulanum:
"...markmiđ frumvarpsins vćri ekki ađ létta ábyrgđ af ţeim sem tóku lánin; ţeir yrđu aldrei betur settir en ef ţeir hefđu tekiđ verđtryggt lán í upphafi í stađ gengistryggrđa lána og ţađ vitum viđ ađ eru engin kostakjör," sagđi Árni Páll.
Um miđjan apríl sl. mátti skilja Árna Pál svo ađ vandi bílaskuldara vćri svo gott sem leystur og ţá var enginn svona tónn eins og í ofangreindri tilvitnun. Einhverjir fylltust bjartsýni, sérstaklega sauđtryggir kjósendur Samfylkingarinnar.
Viđ hin héldum ró okkar.
18 ára fékk 100% lán til ađ kaupa rándýran bíl | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 2.6.2010 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 945804
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu fćrslurnar
- Kosningagos
- Úkraínustríðið 11 ára
- Hvar er Miðflokkurinn?
- Knockin' On Heaven's Door
- Fyrstu 20 dagar nóvembermánaðar 2024
- Sósíalistaflokkur Íslands - tilraun númer tvö!
- Viðreisnarhjartað tifar
- Hver ER; LJÓSBERI jarðarbúana þegar að það kemur að heimsóknum gesta frá öðrum stjörnukerfum?
- Hægt með krónunni?
- Er Kína í stríði við Evrópu??
Athugasemdir
Ţvílíkt skítkast sem ţeir fá, sem eru ađ taka til eftir sukk og svínarí ţađ sem íhaldsmenn stóđu fyrir og vernduđu á valdatíma sínum. Ţađ er alveg hreint međ ólíkindum. Fólk er alveg hćtt ađ vera hissa.
Ţórdís Bára Hannesdóttir, 2.6.2010 kl. 11:27
Tja.... ef ţeir vćru nú ađ taka til
Gunnar Th. Gunnarsson, 2.6.2010 kl. 11:37
Hvađa mánuđur er núna Ţórdís ? jú 2 júní ... "Um miđjan apríl sl. mátti skilja Árna Pál svo ađ vandi bílaskuldara vćri svo gott sem leystur" 15 apríl - 2 júní er nú dágóđur slatti ... ég gafst upp á ađ borga mitt bílalán í fyrra, reyndar ákvađ ég ađ hćtta ţví eftir ađ ţetta var dćmt ólöglegt. Fékk bréf frá Avant á miđvikudaginn ţess efnis ađ samningnum vćri rift og mér bćri ađ skila bílnum án tafar, bíll sem ég keypti 2007 á 1900ţús ISK sem voru í evrum, svissnenskum frönkum og japönskum jenum, heildarskuld í dag međ innheimtuţóknun er ţrjár milljónur og sexhundruđ ţúsund ISK ...
Sćvar Einarsson, 2.6.2010 kl. 16:21
Ţađ hefđi sennilega veriđ heillavćnlegra fyrir ţjóđina ađ láta bara íhaldiđ hreinsa til eftir sig. Ţá hefđu skuldarar sennilega sloppiđ viđ allar ţessar hörmungar?
Ţórdís Bára Hannesdóttir, 3.6.2010 kl. 20:46
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.