"Maður einn heitir Martin Rietze. Hann hefur tekið frábærar ljósmyndir af eldgosum víðs vegar um heim. Myndir hans af gosinu í Eyjafjallajökli árið 2010 eru ekki aðeins merkileg listaverk, heldur einnig mjög góðar heimildir. Það er ekki ljóst hvernig Martin hefur náð slíkum myndum, þegar tekið er tillit til þess að svæðið er lokað. Sögusagnir ganga um það að hann hafi gengið á jökulinn frá Stóru Mörk, upp Skerin og að Goðasteini til að ná þessum myndum, en það er milli 6 til 10 km, hvora leið. Gangan hefur verið vel þess virði, eins og sjá má af myndum hans, HÉR
Martin er orðin goðsögn meðal ljósmyndara um heim allan og þeirra, sem þrá frekari upplýsingar um gosið í Eyjafjallajökli, eins og það sést í návígi. En nú þegar ég hef uppljóstrað þessu, þá bíða Almannavarnir hans sjálfsagt næst þegar henn fer um Keflavíkurflugvöll, eða hvað?" (Af bloggi Haralds Sigurðssonar , eldfjallafræðings)
Á síðunni sem vísað er í, má finna mörg stórkostleg myndbönd af þessum náttúruhamförum, m.a. þetta hér að ofan.
![]() |
Gosmökkur hefur minnkað mikið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | 21.5.2010 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.4.): 14
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 946880
Annað
- Innlit í dag: 14
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 14
- IP-tölur í dag: 12
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Morgunblaðsskeifan á Hvanneyri
- Mikilvægi árangursmælinga í skólum
- Misheppnuð leigubílalög
- Arfleifð Snorra & vinur minn Össur
- Herratíska : RALPH LAUREN fyrir kvikmyndahátíðina í CANNES
- Sjálfseyðing vesturlanda í boði vestrænna yfirvalda stendur sem hæst
- Reform áfram á sigurgöngu? Og af hverju eru milljarðamæringar að flýja Bretland?
- Myndin sem ekki er skoðuð í ákvörðun skipulags
- Stjórnkerfið í gíslingu skattgreiðendur niðurlægðir
- Verkfæri Satans
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.