Gosið að aukast?

Á vefmyndavél Mílu frá Hvolsvelli nú kl. rúmlega eitt eftir miðnætti, má sjá all svakalegar sprengingar í gígnum og á hitamyndavélinni frá Þórólfsfelli má sjá að hraun er farið að renna á ný.

gos

gos3

Ég hef ekki séð svona miklar eldglæringar áður í gígnum. Er eitthvað svakalegt að gerast þarna núna?

gos4

Hitamyndin sýnir hraunstrauminn og hann eykst hratt


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Það mældust allavega tveir ágætis jarðskjálftar í Mýrdalsjökli um ellefu leitið í kvöld.  Að vísu voru þeir djúpir en samt virðist eitthvað vera að gerast þarna. 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 10.5.2010 kl. 02:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband