Nú er banni við fréttatengdu bloggi um þennan hörmulega atburð lokið.
Nú geta spekúlasjónir bloggara blómstrað. Forvitnin kviknar um fólkið; 33 ára kona, 43 ára kona og 55 ára karlmaður,.... tilkynna sig í neyð skömmu eftir miðnætti en afboða svo neyðina í birtingu með morgni.
Hver verður saga yngsta einstaklingsins, hinnar 33 ára gömlu konu?
![]() |
Rannsókn að hefjast |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.8.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 947524
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Hvað þarf að gera í samgöngumálum í Reykjavík ?
- Ef Ari fróði hefði skrifað tekjublöð
- Það er mikið til af olíu
- Aðalfundur 22. september.
- "Skjóta sig í fótinn"
- Sá sem öskrar hæst
- Karlmannatíska : VIVIENNE WESTWOOD Man í haust og vetur 2025 - 26
- Mótaáætlun haustsins 2025
- Astrid Lindgren grætur, Lína langsokkur er í felum og Emil í Kattholti býr til byssur
- Ferðalag með "Fávitum"
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Brotist inn í fjölda bifreiða
- Hödd Vilhjálmsdóttur stefnt fyrir meiðyrði
- Lögregla varar við hættu eftir að eldar kviknuðu
- Myndir: 75 metra hár borgarísjaki blasti við áhöfninni
- Svart af síld út af Norðurlandi
- Ójafnræði og forræðishyggja
- Viðhaldsskuld 15% af landsframleiðslu
- Brúarskóli enn starfandi á BUGL þrátt fyrir lokun
- Innkalla hvítvín: Aðskotahlutur í flösku
- Niðurlægjandi ástand og móðgun við notendur
Erlent
- Pólverjar pakka í vörn: Hækka í 4,8%
- Tveir látnir eftir umferðarslys
- Ellefta aftaka ársins í Flórída
- Cook í mál við Trump
- Pútín verður að hefja friðarviðræður
- Lagði á ráðin um árás á mosku
- Sjöföldun hatursorðræðu í garð gyðinga
- Leita enn byssumanns sem myrti tvo lögreglumenn
- Rannsakað sem hryðjuverk og hatursglæpur
- Vilja hafa stærsta landherinn í Evrópu
Fólk
- Íslendingar vekja athygli í Kaupmannahöfn
- Eins og Ferrari á 220 km hraða
- Enginn er síðri öðru sinni
- Börn Nip/Tuck-leikara í bílnum þegar hann ók drukkinn
- Hryllingsveisla undir yfirborði jarðar
- Yfirvigt kynhlutverkanna
- Billy Corgan sendir þakkir til Íslendinga
- Breskur prestur þykir aðeins of heitur
- Áhrifavaldur lést í beinni útsendingu
- Austurstræti fær nýtt líf
Íþróttir
- Frakkar byrja með látum í riðli Íslands
- Liverpool mætir Real og Inter Arsenal leikur við Inter og Bayern
- Þurfti liðsheild til að stöðva Tryggva Hlinason
- FH Þróttur R. kl. 18, bein lýsing
- Tindastóll Víkingur R. kl. 18, bein lýsing
- Elías hélt hreinu og fer í deildarkeppnina
- Úr grunngildum og í örvæntingarleik
- Gaman að kasta nokkrum boltum í körfuna
- Minn versti leikur í íslensku treyjunni
- Framlengir í Kópavogi
Viðskipti
- Ágætur rekstur á fyrri hluta ársins segir forstjóri Hampiðjunnar
- Síldarvinnslan hagnast um 1,7 milljarða á fyrri árshelmingi
- Forstjóri Brims ósáttur við afkomuna
- Rekstrarlegur ávinningur sjáist fljótt
- Fjölmennt á fundi Kompaní
- Ný stjórn tekin við hjá FVH
- Ásgeir ráðinn framkvæmdastjóri Reykjavík Fintech
- Útflutningur gæti aukist um tugi milljarða króna á næstu árum
- Stefna sjóðsins er skýr
- Eigandi segir stöðu Vélfags erfiða
Athugasemdir
REYNSLAN ER DÝR.
1.Hefðu yfirvöld ekki átt að vera búin að loka sem flestum vegum í kringum gosið?
2.Gera örugga útsýnisstaði sýnilegri?
3.Fyrir utan það að vera vanbúið til vetrarferða.
4.Stærstu mistökin voru sennilega að yfirgera bílinn.
Jón Þórhallsson (IP-tala skráð) 7.4.2010 kl. 13:44
Þetta er einkennileg færsla.
Mér virðist höfundur hennar ekki gera sér grein fyrir því að um raunverulegan harmleik er að ræða þar sem tveir einstaklingar létust og aðstandendur eiga um sárt að binda. Vangaveltur eins og um væri að ræða framvindu söguþráðar í sápuóperu eru ekki við hæfi.
Sigurður Ingi Jónsson, 7.4.2010 kl. 14:13
Ég geri mér einmitt grein fyrir harmleiknum. Þú misskilur færsluna, Sigurður
Gunnar Th. Gunnarsson, 7.4.2010 kl. 15:15
Ég misskil þá þessa færslu líka og finnst hún með öllu óviðeigandi.
Rannveig Guðmundsdóttir, 7.4.2010 kl. 21:45
Sammála Sigurði og Rannveigu.
HP Foss, 7.4.2010 kl. 22:03
Skelfing getur þú verið taktlaus Gunnar. Flest óhöpp verða vegna mannlegra mistaka, hvort sem það er í lofti, láði eða legi. Þau eru jafn átakanleg fyrir það og óþarfi að vera með þessa kaldhæðni.
Benedikt V. Warén, 7.4.2010 kl. 23:32
Jahérna!... segi ég nú bara.
Gunnar Th. Gunnarsson, 8.4.2010 kl. 08:03
Ég verð að taka undir orð þeirra sem hafa skrifað hér athugasemdir. Hví í ósköpum er einhver ástæða til að skrifa blogg um þennan harmleik?
H.T. Bjarnason (IP-tala skráð) 8.4.2010 kl. 11:26
Hvað er það nákvæmlega við þessa færslu sem verður þess valdandi að sjálfskipaðir siðferðisgammar sjá ástæðu til að gera athugasemdir hér?
Gunnar Th. Gunnarsson, 8.4.2010 kl. 11:38
Ég átta mig ekki á hvað er svona óviðeigandi við þessa færzlu höfundar.
Það er gild ástæða til að rannsaka í þaula þennan hörmulega atburð, komast að niðurstöðu hvað fór úrskeiðis, ef nokkuð og svo sjá til þess að svona lagað komi ekki fyrir aftur. Með fullri virðingu fyrir þeim látnu og aðstandendum þeirra.
Kv. Sigurjón
Sigurjón, 8.4.2010 kl. 17:02
Ætli misvitrir bloggarar séu líklegir til að komast að einhverri niðurstöðu sem gæti orðið til gagns í þessu máli.
Ég efast.
Man reyndar ekki dæmi um gagnlega umræðu í vondu máli á þessum vettvangi þótt margir hafi nú lagt sig fram.
Árni Gunnarsson, 8.4.2010 kl. 19:55
Tek undir það, Árni
Gunnar Th. Gunnarsson, 9.4.2010 kl. 07:21
Gunnar: Mér dettur í hug að bæta mæti verulega allar merkingar vega og slóða þarna í Þórsmörkinni, það að geta farið svona langt í öfuga átt er sorglegt, skilti með korti og merktir slóðar hefðu getað skipt sköpum, því þá hefði fólkið geta gefið upp rétta staðsetningu, þegar fyrst var beðið um aðstoð, og ef svo hefði verið hefðu men kunnugir staðháttum geta sagt fólkinu hvar það var og leiðbeint um framhaldið. Gott framtak hjá þér að opna smá umræðu um þennan annars hörmulega atburð, haf þökk fyrir.
Magnús Jónsson, 9.4.2010 kl. 23:02
Takk fyrir það Magnús.
Sigurjón, 10.4.2010 kl. 05:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.