Það hefur ekki þótt vænlegt til vinsælda hjá stjórum liða, þegar starfsmenn á plani eru að tjá sig mikið um leikstíl, þjálfunaraðferðir, kaup og sölur á leikmönnum o.s.f.v.
Allt sem við kemur stjórnun liðsins, kemur leikmönnum ekki við og allra síst eiga þeir að fara með hugleiðingar sínar í fjölmiðla. Þetta er liður í því að halda "húsaga".
Ég held að staða Benites sé afar veik og ummæli Torres sé vottur um að það styttist í annan endan á veru þjálfarans á Anfield. Stuðningsmönnum hans fækkar óðum og sennilega vill meirihluti "Púlara" að hann yfirgefi svæðið. Þeir eru búnir að fá nóg.
Ps. Er ekki Jose Morhino búinn að gefa það í skyn að hann sé hálfpartinn á lausu? Hann hefur áhuga á að snúa aftur til Englands. Hann fær mín bestu meðmæli
Torres: Sölurnar síðasta sumar skemmdu liðið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | 7.4.2010 (breytt kl. 11:38) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.11.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 945764
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Steypan verður á endanum kolefnishlutlaus
- Dýnamítsöluveislan
- Mark Twain ofl.
- Trúin á Trump. Hinir feigu og fjörbrot heimsveldis: II. þáttur
- Sígildur boðskapur Kundera
- Hérna eru góðar hugleiðingar um MENNTARANNSÓKNIR á grunnskólastiginu:
- Of stór, víðfeðm og valdamikil sveitarfélög
- Bjarnavörn.
- Vonandi einungis ómerkileg kjaftasaga.
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLSUN" Á LÝÐRÆÐINU...
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Hundrað sextíu og tveir finnast hvergi
- 88% barna í 6. bekk á samfélagsmiðlum
- Sleginn yfir grófri framkomu gegn fjölskyldunni
- Allt í rusli við brúargerð á Vestfjörðum
- Einhverjir töfrar sem gerast
- Fjöldahjálparmiðstöðvar á Ísafirði og í Bolungarvík
- Óvissustig á Vestfjörðum
- Erlendum ríkisborgurum fjölgaði um rúm 8%
- Önnur aurskriða við Eyrarhlíð
- Munu áfrýja beint til Hæstaréttar
Erlent
- Frestar ákvörðun um sakfellingu Trumps
- Erkibiskupinn segir af sér í kjölfar skýrslunnar
- Blinken flýgur á fund NATO og ESB
- Ríkisstjóri sagður á leið í ríkisstjórn Trumps
- 35 látnir eftir að bíl var ekið inn í mannfjölda
- Danska lögreglan stendur á gati
- Stefnt að kosningum í febrúar
- Kona og þrjú börn létu lífið í heimabæ Selenskís
- Trump sagður ætla að skipa Rubio sem utanríkisráðherra
- Boeing náði samkomulagi vegna flugslyss
Viðskipti
- Minna á skattskyldu hlaðvarpa
- Ísold nýr markaðsstjóri OK
- Tilnefnd í flokki kvenna í tæknigeiranum
- Sverrir ráðinn til Samorku
- Verð á hrávöru lækki á næstu árum
- Edda Bára til Bláma
- Sá tækifæri í að læra á regluverkið
- Heimatilbúinn vandi
- Tvöföld mikilvægisgreining og annað sem þú þarft að skilja eða hvað?
- Frá fuglafóðri yfir í demanta
Athugasemdir
Gunnar, held ad Torres sé thad gódur leikmadur ad hann geti tjád sig ad vild????? Allavegana UTD. studari eins og ég veit ekki HVAR lidid vaeri hefdu their ekki naelt í thennan magnada framherja. Torres er einn af 4 bestu í Evrópu ad mínu mati ;))
Gunnlaugur H Gunnlaugsson, 7.4.2010 kl. 12:06
Algjörlega sammála Torres. Annaðhvort eru Benites og eigendur liðsins galnir eða einfaldlega ekki starfi sínu vaxnir. Alosno hafði aðlagast enska boltanum snilldarlega og tók að hluta til ábyrgð af Gerrard af miðjunni. Það þarf alltaf öfluga leikmenn aftarlega á miðjunni, eitthvað sem liðið hefur ekki í dag. Um mikilvægi Hyppia þarf ekki að tala og skil ég ekki af hverju hann var látinn fara. Hann er talinn einn af fimm bestu leikmönnum í þýsku úrvalsdeildinni nú í vetur og besti varnarmaðurinn. Agger og Skrtel hafa ekki náð að fylla hans skarð, enda alltaf meiddir. Benites lét því tvo af fjórum bestu fara fyrir tímabilið svo við hverju var að búast. Liðið er á pari miðað við mínar væntingar í vetur, tekur eina dollu í vor.
Hjalti (IP-tala skráð) 7.4.2010 kl. 12:09
Sammála með gæði Torres, en það er aldrei gott fyrir liðsandann ef einn er alltaf að gjamma og væla í fjölmiðla með sýnar einkaskoðanir.
Ég held að slíkt gangi ekki upp.
Gunnar Th. Gunnarsson, 7.4.2010 kl. 12:20
Maður er löngu búinn að fá nóg af endalausum afsökunum senjorsins og hinu miður heppnaða skiptikerfi sem fyrirliðanum ofbauð í leiknum á móti Birmingham. Fyrr mun frjósa í helvíti en núverandi eigendur hafi vit eða efni á Portú-galanum þótt það sé skemmtileg tilhugsun.
Guðmundur St Ragnarsson, 7.4.2010 kl. 17:17
Spurning hvort það sé gott fyrir netheima að Th punktur Gunnararsson sé að slá inn athugasemdir daginn út og inn.
Ekki það að hann sé verri verkmaður en aðrir, nema síður væri. Heldur vegna þess að hann hefur ekkert úthald - ekkert úthald.
Krímer (IP-tala skráð) 7.4.2010 kl. 23:23
Ég vona svo sannarlega að eitthvað annað sé í spilunum en en sá ágæti maður José Mourinho. Helst myndi maður vilja gallharðann Liverpool mann eins og t.d. Ian Rush eða einhvern af hans kaliberi. Ég held það sé líka í lagi að Bretarnir stjórni liðum á Englandi. Maður veit hvernig afstaða sumra erlendra stjóra á Englandi er t.d. Wengers sem vill helst ekki hafa Englendinga í sínu liði.
Hjalti (IP-tala skráð) 8.4.2010 kl. 15:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.