Fræðslu og heimildamyndir hafi verið í uppáhaldi hjá mér frá því ég var krakki. En þegar vit og þroski hefur færst yfir mig með árunum, hef ég komist að því að allar fræðslu og heimildamyndir hafa sinn söluvinkil og má segja að framleiðendur myndanna láti ekki sannleikan yfirskyggja dramatíska og góða sögu.
Oft er heimildagildi sumra kvikmynda ekki annað en það að vera ágæt heimild um tiltekna skoðun kvikmyndagerðarmannsins. Dæmi um það eru ýkju og bull myndir þeirra Al Gores og Andra Snæs Magnasonar.
Óvönduð vinnubrögð "Discovery Channel" (og fleiri aðilum úr þessum geira) í dýra og náttúrulífsmyndum sínum, hafa valdið mér miklum vonbrigðum. Mér finnst ég hafa verið svikinn af nákomnum ættingja eða vini.
Gaf björnunum kökur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | 7.4.2010 (breytt kl. 09:23) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 945811
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Stríð og friður á Samstöðinni
- Heimssýn á Samstöðinni
- Ranghugmynd dagsins - 20241122
- Syndafallið í Biblíunni - Aldingarðurinn Eden tilraunastofa, höggormurinn var sennilega sprauta með erfðabreytiefni - eins og Covid sprauturnar.
- Píratar
- Ingu Sælands ríma
- Djúp lægð
- Geti ekki brotið verkfallslög
- Vinstri hreyfingin sjálfstætt kvennaframboð.....
- Við eigum að gera betur.
Athugasemdir
Attenborough kallinn er nú alltaf frekar ábyggilegur. Hef annars ekki séð Draumalandið...enn ;)
Jón Logi (IP-tala skráð) 8.4.2010 kl. 12:06
Nei, ekki einu sinni hann er ábyggilegur.
Gunnar Th. Gunnarsson, 8.4.2010 kl. 13:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.