Nútíma ţrćlahald

"Allt gert fyrir hagnađinn"

Andstćtt trú margra, ţá gerir frjálshyggjan ekki ráđ fyrir ţví ađ "grćtt" sé án takmarkana. Réttlćti er hornsteinn mannlegs samfélags. Frjáls viđskipti eru sjálfsögđ og eđlileg og hagnađur eins, er ekki tap annars, eins og margir ferkantađir vinstrimenn halda. Viđskiptin ganga, ţegar til lengri tíma er litiđ, út á ţađ ađ báđir hafi eitthvađ fyrir sinn snúđ.

0607slavery1

Ţađ verđa alltaf til "kapitalistar" sem misnota sér ađstöđu sína. Nýta sér sára neyđ fólks og grćđa á tá og fingri. Ţessir ađilar eru ekki fulltrúar "kapilismans", heldur fulltrúar lítils minnihluta međal mannfólksins, minnihluta sem Kaninn myndi kalla af sinni alkunnu hćversku: "Scum of the earth".

Samkvćmt skiltinu hér ađ ofan, koma ađ međaltali 20 börn á hverjum einasta degi ársins međ ólöglegum hćtti inn í Bandaríkin.

Ég hef áhyggjur af ţessum börnum, ég verđ ađ segja ţađ.... Undecided


mbl.is Sjálfsvíg starfsmanna Disneyland
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Harđstjórnin og óréttlćtiđ í ríkjum kommúnismans sýndi heldur ekki ţann kommúnisma sem bođađur var međ ţá grundvallarkenningu ađ allir ćttu ađ vera jafnir, vinna eftir getu og fá eftir ţörfum.

Ómar Ragnarsson, 6.4.2010 kl. 21:11

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Niđurstađan úr "kommúnismatilraun" mannkynsins var afar slćm. Samt er enn til slatti af fólki sem lemur hausnum viđ steininn og trúir á hin fögru fyrirheit sem í fagnađarerindinu eru bođuđ.

-

Fagnđarerindiđ gerđi bara ekki ráđ fyrir mannlegu eđli.

Ţá er ég ekki bara ađ tala um hiđ dimma eđli mannsins, grćđgina, letina o.s.f.v., heldur einnig framkvćmdagleđini, einkaframtakiđ, ađ fá réttláta umbun erfiđis síns.

-

Fagnađarerindi kommúnismans gerir ekki ráđ fyrir miklum frávikum í "sterotýpuvćđingu" ţegna sinna.

Gunnar Th. Gunnarsson, 7.4.2010 kl. 06:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband