"Allt gert fyrir hagnaðinn"
Andstætt trú margra, þá gerir frjálshyggjan ekki ráð fyrir því að "grætt" sé án takmarkana. Réttlæti er hornsteinn mannlegs samfélags. Frjáls viðskipti eru sjálfsögð og eðlileg og hagnaður eins, er ekki tap annars, eins og margir ferkantaðir vinstrimenn halda. Viðskiptin ganga, þegar til lengri tíma er litið, út á það að báðir hafi eitthvað fyrir sinn snúð.
Það verða alltaf til "kapitalistar" sem misnota sér aðstöðu sína. Nýta sér sára neyð fólks og græða á tá og fingri. Þessir aðilar eru ekki fulltrúar "kapilismans", heldur fulltrúar lítils minnihluta meðal mannfólksins, minnihluta sem Kaninn myndi kalla af sinni alkunnu hæversku: "Scum of the earth".
Samkvæmt skiltinu hér að ofan, koma að meðaltali 20 börn á hverjum einasta degi ársins með ólöglegum hætti inn í Bandaríkin.
Ég hef áhyggjur af þessum börnum, ég verð að segja það....
Sjálfsvíg starfsmanna Disneyland | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Kjaramál | 6.4.2010 (breytt 7.4.2010 kl. 13:08) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 81
- Frá upphafi: 946219
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Þegar Elítujón veit að Almúgajón er "hugur slökkt"
- Endurreisn ómennskunnar !
- Sjálfstraust Pæling II
- Skírn og ferming
- Leyndardómur Parísarsamningsins
- Mætti í vinnuna strax í gærkvöldi og hóf störf
- Blanda og blekkingar - Ætla stjórnmálamenn einu sinni enn að fara að hörfa undan íþróttafélaginu og fjárfestunum, víxlurunum?
- Þeir eru víða, nasistarnir
- "Hvað kallast það?"
- -lagaumfang-
Athugasemdir
Harðstjórnin og óréttlætið í ríkjum kommúnismans sýndi heldur ekki þann kommúnisma sem boðaður var með þá grundvallarkenningu að allir ættu að vera jafnir, vinna eftir getu og fá eftir þörfum.
Ómar Ragnarsson, 6.4.2010 kl. 21:11
Niðurstaðan úr "kommúnismatilraun" mannkynsins var afar slæm. Samt er enn til slatti af fólki sem lemur hausnum við steininn og trúir á hin fögru fyrirheit sem í fagnaðarerindinu eru boðuð.
-
Fagnðarerindið gerði bara ekki ráð fyrir mannlegu eðli.
Þá er ég ekki bara að tala um hið dimma eðli mannsins, græðgina, letina o.s.f.v., heldur einnig framkvæmdagleðini, einkaframtakið, að fá réttláta umbun erfiðis síns.
-
Fagnaðarerindi kommúnismans gerir ekki ráð fyrir miklum frávikum í "sterotýpuvæðingu" þegna sinna.
Gunnar Th. Gunnarsson, 7.4.2010 kl. 06:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.