Ţađ eru skemmtilegir möguleikar í stöđunni

Myndbandiđ sem fylgir ţessari frétt, er stórkostlegt. Ţađ myndi sóma sér vel sem auglýsingamyndband fyrir erlenda ferđaskrifstofu í söluherferđ sinni fyrir Íslandsferđum.

Ţađ ţarf ađ huga ađ markađsmálum varđandi ţetta gos. Ţađ eru allar líkur til ţess ađ ţetta verđi aldrei meira en "lítiđ og nett" og alveg kjöriđ til ađ gera sér mat úr, bćđi á međan á ţví stendur, en ekki síst ađ ţví loknu.

Ég tel, ađ međ góđri skipulagningu margra fagađila á ýmsum sviđum, megi skapa hér mannfrekan "iđnađ", um eldgosiđ í Fimmvörđuhálsi.

Ţađ er óskandi ađ minningarskjöldurinn um ungmennin ţrjú frá Fćreyjum, Svíţjóđ og Íslandi, sem fórust nokkurn veginn á ţeim stađ sem fyrri gossprungan opnađist, sleppi frá hrauninu. Fátt virkar betur sem krydd í náttúruna, (sérstaklega á Bandaríkjamenn) en dramatískar sögur um örlög fólks. Hrauniđ hefur nú ţegar runniđ beggja vegna skjaldarins, sem er dramatík í sjálfu sér.


mbl.is Mallar áfram nćstu vikurnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Alveg hárrétt hjá ţér ... og ég veit NÁKVĆMLEGA hvađ viđ eigum ađ gera og hvernig viđ eigum ađ gerađa. Ehh ... takk fyrir.

Grefillinn Sjálfur - Koma svo! (IP-tala skráđ) 2.4.2010 kl. 11:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband