Hvað varð um "Bannað að leggja ökutæki", merkið? Það er alþjóðlegt og hafið yfir tungumálamisskilning. Og hvað skyldi græna merkið þýða? Er það undirmerki undir "No parking" undirmerkinu? Bannað að leggja fólki? Nei, reyndar ekki .
Þessi merki eru við bílastæði fyrir utan aðalinngang í álver Alcoa á Reyðarfirði. Hvað haldið þið að græna merkið þýði?
P.s. þeir sem vinna í álverinu hafa ekki svarrétt
Em hvað þýðir þetta undirmerki? "Varúð!, ... fólk á flugi"?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.7.): 7
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 947284
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Hlaupið yfir árið 2009
- Hvernig vissu þeir um drögin?
- Cssel og heimskreppan
- Röng hagfræði
- UNDIRGEFNI "JÓHÖNNUSTJÓRNARINNAR" ER BARA BARNASKÍTUR MIÐAÐ VIÐ ÞAÐ SEM ER Í GANGI NÚNA.......
- Thorens-kastali, júlí 2025
- Danmörk í stríði við Alsír
- Kristrún fyrir ári: "Það er bannað að plata & ég fer ekki á bak orða minna..."
- Mót-9. Brautarholt. 21. júlí, 2025.
- Herratíska : Fyrirsæti klæðist GIORGIO ARMANI
Athugasemdir
Sæll. Gunnar ætti að standa svona,, P.s. þeir sem vinna í álverum, hafa ekki svarrétt
"
Svo að ég fæ ekki að svara.
Rauða Ljónið, 23.2.2010 kl. 13:08
Einmitt, Sigurjón
Gunnar Th. Gunnarsson, 23.2.2010 kl. 13:11
Nei, nei Gunnar þetta merki með hrapandi manninum merkir "Icesave framundan"
Axel Jóhann Hallgrímsson, 23.2.2010 kl. 14:41
Gunnar Th. Gunnarsson, 23.2.2010 kl. 14:45
Er þetta ekki merkið á Bolafjalli?
viðar (IP-tala skráð) 23.2.2010 kl. 17:51
Jú, sennilega er þetta þar. Ég stal myndinni af Fésbók
Gunnar Th. Gunnarsson, 24.2.2010 kl. 16:22
Græna merkið er samkomustaður fyrir starfsmenn álversins ef neyðarástand skapast, t.d. vegna bruna.
Gunnar Th. Gunnarsson, 24.2.2010 kl. 16:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.