Ef þessi frétt er algjörlega úr lausu lofti gripinn, þá er augljóst hver tilgangurinn er... og ég kann ekki við svona vinnubrögð.
Ef hins vegar kemur á daginn að Steingrímur hafi átt í einhverju leynimakki í þessu máli, þá er hann þar með búinn að framkvæma pólitískt "harakiri"... með stæl.
![]() |
Segir fréttina tilhæfulausa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 20.2.2010 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.7.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Hvenær fær fáni Ísraels að vera dreginn upp við ráðhús Reykjavíkur?????
- Eru skoðanir þínar raunverulega þínar eigin?
- Rauðanes og Svartnes
- Að samsama sig ómöguleikanum
- Sósíalistar og varðstaðan um arfleifðina
- Flöggum með þjóðarmorðingjum
- Tók Davíð tvö ár
- Trans stríðið
- Norðmaður fær vinnu hjá okkur
- Og Smárakirkjan siglir fullum dampi; fyrir lekan kjaftaknörr krækir lygastýri
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Mikið fjör á N1-mótinu á Akureyri
- Segir Sjálfstæðisflokkinn staðfastan í veiðigjaldamálum
- Engin kona úti á götu í ár
- Þingflokksformenn sestir við samningaborðið á ný
- Þrír vilja embætti lögreglustjóra
- Fjórðungur ökumanna staðinn að hraðakstri
- Formaður borgarráðs sakar minnihlutann um lýðskrum
- Heldur því fram að hann hafi orðið undir bílnum
- Svikarar herja á byggingariðnaðinn
- Tíu þúsund farþegar og mikið líf á Skarfabakka
Erlent
- Skæðir gróðureldar í Kaliforníu
- Rússland viðurkennir yfirráð Talíbana fyrst landa
- Fjórir létust í skotárás fyrir utan næturklúbb
- Ölið fæst ekki ódýrt á HM félagsliða
- Stóra, fallega frumvarpið komið á borð forsetans
- Árás í hraðlest í Þýskalandi
- Neitað um bætur Ættleidd til Danmerkur sem börn
- Stunguárás við verslunarmiðstöð í Finnlandi
- Pentagon til Svíþjóðar
- Gert að rýma heimili sín vegna gróðurelda á Krít
Viðskipti
- Tesla hrynur vegna rifrildis Musks og Trumps
- Byggja þjónustuhús á Akureyri
- Opinn fyrir ytri vexti
- Krónan má opna á Hellu
- Enn þrýstir Trump á Powell
- Metur gengi Icelandair á 2,1 krónu á hlut
- Okkur langaði að rífa ísblómin aðeins upp
- Ráðstöfunartekjur heimila á mann námu tæplega 1,6 milljónum króna
- Þykir áhugavert tækifæri fyrir fjárfesta
- Unbroken gerir millljarða króna samning við atvinnulið
Athugasemdir
Tilgangurinn væri væntanlega að skapa tortryggni milli stjórnar og stjórnarandstöðu og fá stjórnarandstöðuna til þess að hætta samstarfinu.
En hver vegna ættu Bretar og Hollendingar að krefjast þess fyrst að Ísland komi með þverpólitíska samninganefnd og semja síðan framhjá henni við ríkisstjórn sem kæmi aldrei samning í gegnum forsetann nema með því að minnihlutinn styddi samninginn.
Ingólfur, 21.2.2010 kl. 00:01
Ég þykist vita um stjórnmálaskoðanir þínar Gunnar ( svona lauslega )
Þannig að ég virði að meiru þig fyrir að fordæma svona vinnubrögð.
hilmar jónsson, 21.2.2010 kl. 00:13
Vinnubrögð Icesave-stjórnarinnar eru vel þekkt og þau einkennast af svikum og prettum. Leyniplaggið úr Bandaríska sendiráðinu afhjúpaði rækilega hvað stjórnin er að gera.
Árásir stjórnarliða á alla sem koma þjóðinni til hjálpar eru gerðar tortryggilegar. Þetta framferði ríkisstjórnarinnar sjá útlendingar greinilega. Þeir tala allir um að Icesave-stjórnin standi fyrir: "coordinated media disinformation campaign".
Loftur Altice Þorsteinsson, 21.2.2010 kl. 09:23
Mér finnst nú lágmark að kalla utanríkisnefnd saman eins og Davíð og Halldór gerðu ævinlega áður en þeir töluðu við útlent fólk í síma.
Árni Gunnarsson, 21.2.2010 kl. 10:07
Góður Árni.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 21.2.2010 kl. 14:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.