Ef þessi frétt er algjörlega úr lausu lofti gripinn, þá er augljóst hver tilgangurinn er... og ég kann ekki við svona vinnubrögð.
Ef hins vegar kemur á daginn að Steingrímur hafi átt í einhverju leynimakki í þessu máli, þá er hann þar með búinn að framkvæma pólitískt "harakiri"... með stæl.
![]() |
Segir fréttina tilhæfulausa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 20.2.2010 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.3.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 946765
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Heimsbókmenntunum hefur eitthvað hrakað undanfarið
- Mótplasíbó við ESB heilaþvættinum
- Bæn dagsins...
- Prófessorinn sem andar með nefinu
- Landsölupakkhús Þorgerðar fúlt út í JD Vance
- Viljað innlima Ísland
- ESB-DINDLAR MEÐ "NIÐURGANG" VEGNA GRÆNLANDHEIMSÓKNAR.......
- Siðferðisafstæðishyggjan
- Fjórar stoðir öryggisgæslu
- SÉRFRÆÐINGAVELDÐ:
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Viðskipti
- Hið ljúfa líf: Hvítt úr hvítu að þessu sinni hjá Pol Roger
- Sameinuð og svo skipt í tvennt
- Hækkun verðskrár og fjárfestingar
- Barn að lögum
- Flotinn stækkar í 70-100 vélar árið 2037
- Svipmynd: Síaukin þörf fyrir meiri sérhæfingu
- Fengu á sig þúsundir lögsókna
- Lyfti félaginu á nýtt stig
- Ítarleg viðskiptaáætlun liggur fyrir
- Framleiðslan þáttaskil
Athugasemdir
Tilgangurinn væri væntanlega að skapa tortryggni milli stjórnar og stjórnarandstöðu og fá stjórnarandstöðuna til þess að hætta samstarfinu.
En hver vegna ættu Bretar og Hollendingar að krefjast þess fyrst að Ísland komi með þverpólitíska samninganefnd og semja síðan framhjá henni við ríkisstjórn sem kæmi aldrei samning í gegnum forsetann nema með því að minnihlutinn styddi samninginn.
Ingólfur, 21.2.2010 kl. 00:01
Ég þykist vita um stjórnmálaskoðanir þínar Gunnar ( svona lauslega )
Þannig að ég virði að meiru þig fyrir að fordæma svona vinnubrögð.
hilmar jónsson, 21.2.2010 kl. 00:13
Vinnubrögð Icesave-stjórnarinnar eru vel þekkt og þau einkennast af svikum og prettum. Leyniplaggið úr Bandaríska sendiráðinu afhjúpaði rækilega hvað stjórnin er að gera.
Árásir stjórnarliða á alla sem koma þjóðinni til hjálpar eru gerðar tortryggilegar. Þetta framferði ríkisstjórnarinnar sjá útlendingar greinilega. Þeir tala allir um að Icesave-stjórnin standi fyrir: "coordinated media disinformation campaign".
Loftur Altice Þorsteinsson, 21.2.2010 kl. 09:23
Mér finnst nú lágmark að kalla utanríkisnefnd saman eins og Davíð og Halldór gerðu ævinlega áður en þeir töluðu við útlent fólk í síma.
Árni Gunnarsson, 21.2.2010 kl. 10:07
Góður Árni.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 21.2.2010 kl. 14:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.