Munkarnir Kollaleiru Reyarfiri

kollaleira

bnum Kollaleiru, noranverum botni Reyarfjarar, ba n rr slvakskir munkar ogreka ar munkaklaustur. Kollaleiru mannai ur Gumundur Beck, bndi og fyrrverandi varaingmaur Alubandalagsins.... og lversandstingur, veurst Reyarfjarar.

a er spurning hvort hugasamir um munklfi fi tkifri til a taka sn fyrstu spor Kollaleiru.

Munkarnir hafa boi Alcoaflki upp gistingu klaustri snu, en gestir mega ekki koma klausturlmu hssins. Sameiginleg setustofa me gervihnattasjnvarpi er hsinu og ar sitja stundum munkarnir og gestir eirra saman kvldin.

Um daginn k g starfsmanni Alcoa fr lverinu til Egilsstaa. Starfsmaurinn er tkknesk kona sem vinnur vi rannsknir lverinu. Hn byrjai sem breyttur starfsmaur verksmijuglfinu en hn er verkfringur a mennt og hafi misst atvinnu sna faginu hj verktakafyrirtki sem fr hausinn. En n sem sagt vinnur hn rannsknardeildinni og er stundum rst t hefbundnum tma og ykir v gtt a gista hj munkunum egar annig stendur .

Hn sagi mr fr skondnu atviki sem gerist kvld eitt hj munkunum. Einn eirra spuri hana hvort hn vildi ekki sitja me eim setustofunni og horfa slvakska frslumynd um "Hra Htt" eirra Slvaka, en tungumlTkka og Slvaka eru lk, lkt og snska og norska. Konan i boi og stu au fjgur, rr munkar og hn og byrjuu a horfa frslumyndina. Reyndist etta vera mjg ertsk mynd, s ertskasta sem konan hafi nokkurn tma s venjulegu sjnvarpiog strax fyrsta atrii myndarinnar, var "Hri Httur" eldheitum samfrum skgarrjri.

Einn munkanna st fljtlega upp oggekk t, kafrjur framan en hinir tveir stu sem fastast t alla myndina. Konan sagi a essi stund hefi veri "srealsk" og hn tti bgt me a halda nir sr hltrinum egar hn gjai augunum a munkunum tveim brnu kuflunum snum, undir frygarstunum fr sjnvarpinu.


mbl.is Viltu prfa a vera munkur?
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Axel Jhann Hallgrmsson

........

Axel Jhann Hallgrmsson, 21.2.2010 kl. 01:14

2 Smmynd: Svanur Gsli orkelsson

Er a ekki bara vieigandi a eir munkarnir bi Kollaleiru.? Staurinner eflaust var svo nefndur eftir Kollum .e. rskum munkum sem rkuu koll sinn a kalskum si.

Svanur Gsli orkelsson, 21.2.2010 kl. 16:38

3 Smmynd: Gunnar Th. Gunnarsson

segir mr frttir, Svanur. Takk fyrir ennan frleik.

Gunnar Th. Gunnarsson, 21.2.2010 kl. 17:08

4 identicon

g er ansi hrddur um a arna hafi ori upprisa... og tvfld hj eim sem st upp ;)

DoctorE (IP-tala skr) 22.2.2010 kl. 09:52

5 Smmynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Upprisa holdsins og eilft lf, Amen

Gunnar Th. Gunnarsson, 22.2.2010 kl. 12:12

6 Smmynd: Offari

Kannski er drara a gista hj munkunum. Leigja eir hsnislausum herbergi?

Offari, 22.2.2010 kl. 13:39

7 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

a er eftirsj af mnnuu veurstinni Kollaleiru.

Sigurur r Gujnsson, 22.2.2010 kl. 13:50

8 identicon

Sll og blessaur! Eg heiti Ptur og er einn af munkum. skrifar eitthva, sem er ekki satt. Vi erum ekki me gervihnattasjnvarp, a er of drt a borga fyrir sjnvarpst. Og Janka var lka ekki ein hj okkur. ar var lka Michal, sem b samb vi hana. Og mynd Juraj Jnosk var undirskrifa: Sannarleg saga um Juraj Janosik. Aldrei vi heyrum fr. Vi vorum spenntir a sj eitthva um jhetju okkar. Fyrir etta vi vorum sitjandi til endalok. v miur, mynd var eins og var. Mr lur mjg illa eftir. g var nlgt a ala. jhetjan okkar og svona mynd:(. Ef g vri framleiandi, g villti a f peningana mna til baka fr leikstjra- Agnieszku Holland. Fyrirgefi okkur allir sem eri hneykslair. Me blessun Ptur, yfirmaur munka Kollaleiru.

Petur (IP-tala skr) 20.9.2011 kl. 10:56

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband