Mikil handboltahefð er í löndum fyrrum Jógóslavíu og þar hafa Króatar verið fremstir í flokki. Leikmenn þeirra eru afar góðir tæknilega og það vekur athygli mína hversu hávaxið lið þeirra er.
Ég sagði stundum um Svíana, þegar þeir voru upp á sitt besta fyrir nokkrum árum, að þeir væru "leiðinlega góðir", með Faxa (Staffan Olsson, núverandi landsliðsþjálfara Svía) í broddi fylkingar. Króatar hefur mér hins vegar fundist "skemmtilega góðir", með Ivano Balic fremstan í flokki.
Til marks um hæð Króata, þá er Balic 191 cm. en hann virkar hálfgerður stubbur við hlið félaga sinna. 9 af 16 leikmönnum liðsins eru 195 cm. eða meira, þar af eru 5 leikmenn 2 m. eða meira. Sá hæsti er Marko Kopljar, örvhent skytta
2,10 m, 96 kg. 23 ára, leikmaður Croatia Zagreb í Króatíu. Dálítið léttur reyndar miðað við hæð... hálfgerður vaðfugl. Vonandi nær hann sér ekki á flug
Við tökum Króatana í dag með geðveikinni.
Leikmenn Króatíu - kynning | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.12.): 2
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 55
- Frá upphafi: 946044
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 49
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Hringrásarslef (stagl)
- Í dag tók séra Atgeir fryggðina í misgripum fyrir friðinn
- "WOKE- OG ESB RÍKISSTJÓRN ÞORGERÐAR KATRÍNAR GUNNARSDÓTTUR"...
- Á meðan bysskubbi svelgdist á í stólnum söng síra Baldvin hverja hámessuna á fætur annarri
- Bíó, af youtube.
- "Ég get ekki siglt yfir hafið"
- Bæn dagsins...Ljóðaljóð Salómons.
- Kaup BNA á Grænland vandamál fyrir Ísland?
- Vísindahyggja, vísindi eða trú
- Styrkur kristninnar
Athugasemdir
Balic er svona Óli Stef þeirra Króata.Gífurlega skemmtilegur leikmaður sem getur unnið leiki upp á sitt einsdæmi og er oftast bestur þegar mikið liggur undir.En það verður skemmtilegt að horfa í dag og nú krossleggur maður bara fingur og vonar að strákarnir séu allir tilbúnir.
Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráð) 25.1.2010 kl. 12:25
Gunnar Th. Gunnarsson, 25.1.2010 kl. 12:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.