Færsluflokkur: Samgöngur
Gríðarleg bylting verður í samgöngumálum þarna þegar göngin komast í gagnið. Ég man hvað öllum hlakkaði til hér eystra að Fáskrúðsfjarðargöngin yrðu tilbúin. Ég keyrði þar fyrst í gegn, nokkrum mánuðum áður en þau voru opnuð almennri umferð, þá starfsmaður Vegagerðarinnar. Ég fór inn Fáskrúðsfjarðarmegin á leið heim úr eftirlits og viðhaldsferð sunnan að og þegar ég kom út Reyðarfjarðarmegin þá varð maður eiginlega andaktugur. Sérkennileg lífsreynsla.
Margar gagnrýnisraddir heyrast um þessa framkvæmd. Það er örugglega rétt að það var tiltölulega auðvelt að finna arðbærari framkvæmd í vegamálum, en maður veltir því fyrir sér að ef alltaf væri farið eftir slíkri forgangsröðun, þá er hætt við að sum byggðarlög yrðu algjörlega afskipt í samgöngumálum. Og það er afskaplega þröngsýnt sjónarmið að framkvæmdir af þessu tagi séu bara fyrir Siglfirðinga og Ólafsfirðinga. Þetta er að sjálfsögðu fyrir þjóðina alla. Og ekki gleyma því, að þetta er þrátt fyrir allt, arðbært.
![]() |
Ekki dónaleg sýn út í Héðinsfjörð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Samgöngur | 22.3.2008 (breytt kl. 21:42) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)

![]() |
Tvöföldun hefst 2009 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Samgöngur | 13.3.2008 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Á kaffihúsinu, ljóð frá 7. febrúar 2018.
- Kvenréttindabarátta er innihaldslaus frasi, þegar búið er að taka í burtu sjálfstæðan vilja
- Samsæriskenning dagsins - 20250418
- Misheppnuð fiskveiðistjórn: Írska hafið, V-Skotland og Rockall
- Bólusetningabjargráð, heilbrigðisnjósnir og gervigreindargeðlækningar
- Óstaðfestar upplýsingar
- Alþingi þarf að afnema haturslög og ritskoðun til að Ísland geti átt viðskipti við Bandaríkin
- Ranghugmynd dagsins - 20250418
- Er framleiðsla AstraZeneca örugg fyrir smábörnin?
- Regluvædd út