Færsluflokkur: Spaugilegt
Spaugilegt | 21.7.2009 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tveir ungir drengir komu inn í lyfjaverslun og báðu um dömubindi. Afgreiðslumaðurinn spurði eldri drenginn; "Hvað ertu gamall?"
"Átta" svaraði stráksi.
Afgreiðslumaðurinn sagði þá: "Veistu til hvers þetta er notað?"
Strákurinn svaraði: Neeee.. ekki alveg... en þetta er ekki fyrir mig sko, þetta er sko fyrir hann", sagði hann og benti á yngri strákinn, "Hann er sko fjögurra ára. Við sáum í sjónvarpinu að ef maður notar svona þá getur maður bæði hjólað og synt en hann getur hvorugt.
Spaugilegt | 26.6.2009 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Spaugilegt | 3.6.2009 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Þessi er óborganlegur Karlinn átti að blása í áfengismælinn, en hann misskildi eitthvað. Í sveitinni rétta menn ekki fleyga til að láta blása í þá.
![]() |
14 milljóna fyllerí |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Spaugilegt | 13.5.2009 (breytt kl. 02:55) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
G-strengir geta verið skemmtilegir
Hahhah.... við hverju bjóstu?
Jæja, ok.... þið fáið smá kaupbæti
Og smá fyrir femínista
![]() |
Fyrsti G-strengur heims á Vestfjörðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Spaugilegt | 6.5.2009 (breytt kl. 19:24) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Útbrotin er bara byrjunin á vandamálum kvenna sem klæðast undirfatnaði frá fyrirtækinu. Nú hefur komið í ljós að einhverskonar hormónaefni er notað við framleiðsluna og útkoman er eins og sjá má á myndinni. Konan hafði eingöngu notað Victoria's Secret í um þrjú ár.
Svona endar þetta fyrir lengra komnar
![]() |
Í mál við Victoria's Secret |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Spaugilegt | 3.5.2009 (breytt kl. 15:05) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Þetta er nú meiri dellan. Auðvitað skiptir förðun heilmiklu máli í sambandi við aldursútlit.... í báðar áttir. Stúlkur undir lögaldri (og eldri) hafa í aldanna rás notfært sér kunnáttulega förðun til að koma sér þangað sem þær vilja komast.
Hér að neðan er sönnun, máli mínu til staðfestingar. Sjáið hvernig gjörsamlega er hægt að villa mönnum sýn með förðun, sérstaklega neðsta myndin.
![]() |
Áfengið er engin afsökun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Spaugilegt | 21.4.2009 (breytt kl. 17:47) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Spaugilegt | 21.4.2009 (breytt kl. 12:22) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Spaugilegt | 2.4.2009 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Á skíðum skemmti ég mér, tralallalala
![]() |
Góð aðsókn í skíðasvæðin í vetur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Spaugilegt | 16.3.2009 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.9.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 947586
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Iðnaðurinn tekur skell vegna veiðigjalda
- Þegar friðarsinnar grípa til byssunnar
- Helfúsir hálfvitar. Dvergarnir sjö dansa stríðsdans
- Stríðsáróðurinn á fullu
- ÞETTA VAR NÚ ALVEG "HIMNASENDING" FYRIR STRÍÐSÓÐU KÚLULÁNADROTNINGUNA....
- Vaðið blint í fréttirnar, að vanda
- Lokamót. Mosó og Bakkakot, 9.september 2025
- Ivermectin er notað af milljörðum manna um allan heim og Copilot ráðleggur það endalaust. Ivermectin Drepur lirfur og aðra sníkjudýrategundir Þetta er eitthvað sem ég hef verið að skoða.
- Hinir smærri alltaf rændir.
- 'Verndum börnin' ... Umfram allt verndum börnin ...