Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Allt rétt hjá Davíđ

Ţađ ţarf ekki langan bloggpistil um ţessa frétt. Allt sem haft er eftir Davíđ á ţessum ríkisstjórnarfundi, var hárrétt hjá honum.

En Samfylkingarráđherrarnir međ fulltyngi Ţorgerđar menntamálaráđherra, fóru í fýlu.... fengu áfall og gerđu athugasemd Davíđs um ţjóđstjórn ađ ađal máli dagsins.

Hvílíkir viđvaningar!


mbl.is Uppnám vegna orđa um ţjóđstjórn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Of margir sökudólgar?

Ég held ađ margir verđi fyrir vonbrigđum međ ţađ hversu sökudólgarnir eru margir.

Í múgćsningnum sem stjórnađ var af V-grćnum á upphafsmánuđum hrunsins og í "búsáhaldabyltingunni", var ţví haldiđ fram ađ ţetta vćri allt saman Davíđ Oddssyni ađ kenna og ef hann yrđi krossfestur, ţá yrđi allt í fína lagi.... réttlćtinu fullnćgt. Errm

Ţeir verđa nokkrir óbótamennirnir sem hengdir verđa honum til samlćtis. Ţađ er nokkuđ ljóst.


mbl.is Skýrslan kom ţjóđinni á óvart
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvađ gerđu íslensk stjórnvöld?

Hillary Clinton, utanríkisráđherra Bandaríkjanna, gekk af ţessum "Kanadíska" fundi í mótmćlaskyni, fyrir hönd okkar Íslendinga, Finna og Svía. Stjórnvöld í Finnlandi og Svíţjóđ gagnrýna kanadísk stjórnvöld opinberlega fyrir ađ hafa ekki bođiđ fulltrúum sínum og okkar á fund ţar sem rćtt er um framtíđ norđurskautsins.

Hafa íslensk stjórnvöld gert slíkt hiđ sama?

Ţađ lćđist ađ mér sá grunur ađ svo sé ekki. Ţessi ríkisstjórn er svo duglaus á öllum sviđum, ađ 1/3 vćri nóg, ... jafnvel yfirdrifiđ.


mbl.is Svíar og Finnar gagnrýna kanadísk stjórnvöld
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Selur eltir kött

Sá ég út viđ svarta kletta

selinn elta kött.

Ţađ er best ađ botna ţetta,

bara út í hött

(Helgi Sćm botnađi á hagyrđingakvöldi)

cold-cat

Skođanakönnun hér til hliđar


mbl.is Dýrkeypt leit ađ köttum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Einkavćđing - einkarekstur

Dagur, ásamt meirihluta vinstrimanna ađ ţví er virđist, gerir ekki greinarmun á "einkarekstri" og "einkavćđingu". Vinstrimenn telja sig hafa komiđ skammaryrđisstimpli á orđiđ "einkavćđing" og ţađ má vel vera ađ ţeim hafi tekist ţađ innan sinna rađa. En gagnrýni ţeirra á einkavćđinguna verđur ekki yfirfćrđ á einkareksturinn, nema breytingar á röksemdarfćrslunni komi til.

Ég held ađ flestir ađrir viti ađ á ţessum tveimur rekstrarformum er reginn munur. Međ ţessu er ég ekki ađ segja ađ annađ formiđ sé verra en hitt, heldur einungis ađ segja ađ ţetta er tvennt ólíkt.

Einkarekstur er ţegar einstaklingar, félagasamtök eđa fyrirtćki taka ađ sér rekstur ađ uppfylltum skilyrđum og kröfum um ţjónustu fyrir opinberan ađila. Viđ einkavćđingu er rekstur seldur frá sveitarfélagi til einkaađila.

Einkarekstur er í jafnmikilli samfélagslegri ábyrgđ og rekstur sem opinber ađili sér um og gerđar eru sömu kröfur til ţjónustu. Hagrćđing hins opinbera viđ einkareksturinn er sá ađ ađ hćgt er ađ spara í yfirstjórn, skrifstofukostnađi og slíku.


mbl.is Dagur bendir á fyrri ummćli Ţorbjargar Helgu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Blađur B. Ekkertson

u04-fig1Fjórir fingur krepptir og ţumallinn upp í loft....

"Ég get ekki tjáđ ţađ né túlkađ međ orđum...."


mbl.is Segir ekkert hćft í orđum Dags
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vinna fyrir eftirlitsiđnađinn

Hver ćtlar ađ fylgjast međ ţví ađ viđkomandi reikningar frá iđnađarmönnunum tengist íbúđarhúsnćđi?

Ţađ verđur svindlađ feitt á ţessu kerfi, ţađ ţarf engin ađ halda annađ. En Steingrímur "eftirlitsmađur" mun sjálfsagt ráđa fjölmennan flokk eftirlitsmanna til ađ stemma stigu viđ ţví. Hann lofađi jú ađ fjölga störfum fyrir síđustu kosningar og flokkur hans í NA-kjördćmi nefndi sérstaklega og auglýsti í kosningabćklingum sínum ađ ţađ yrđu "opinber" störf.

Vinstrimenn ţurfa ađ lćra ađ slaka á ađeins og hćtta ađ vera "Tight ass"....      leyfa bara prumpinu ađ koma Errm

hugmyndir


mbl.is Viđhaldsvinna frádráttarbćr
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skattborg heimilanna

Hey!.... Allir!

Hvort á mađur ađ hlćja eđa gráta?

Losum okkur viđ ţessa ríkisstjórn, ţetta gengur ekki lengur.

skattborg


mbl.is Afskriftir verđa skattlagđar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Guđ blessi vexti og verđbólgu

"Segir sjóđurinn ađ háir vextir á innlendum markađi og mikil verđbólga hafi skilađ mjög góđri afkomu"

Ţađ er dapurlegt ađ sjá svona "gleđifrétt". Og í framhaldinu af ţessari "jákvćđu" afkomu hjálparstofnunarinnar (Lánasjóđi sveitarfélaga) ţá ţarf ađ fara međ útsvariđ upp í rjáfur, m.a. til ađ borga framkvćmdastjóra sjóđsins, Óttari Guđjónssyni, 1.333.333 krónur á mánuđi í laun.... og ćtli sé ţá allt taliđ? Errm

laun

Hćgt er ađ stćkka myndina međ ţví ađ smella ţrisvar.

Ţarna sést ađ laun framkvćmdastjórans hćkka um tćpa miljón á milli ára. Ćtli hin hreina og tćra vinstri-velferđarstjórn viti af ţessu? Vćri ekki ráđ ađ lćkka vextina og laun framkvćmdastjórans í leiđinni? Ég tel ađ ţađ yrđi nokkuđ vinsćl ađgerđ.

Ef skođađur er listinn yfir nokkur skuldugustu sveitarfélögin viđ sjóđinn, sést ađ mjög misjafnt er hver skuldastađan er, ef reiknađ er á hvern íbúa.

  1. Sandgerđisbćr                 933.551.-
  2. Fjarđabyggđ                     865.291.-
  3. Sveitarf. Álftanes             684.550.-
  4. Grindavík                          531.334.-  
  5. Sveitarf. Árborg               520.960.-
  6. Fljótsdalshérađ                507.321.-
  7. Ísafjörđur                        472.936.-
  8. Borgarbyggđ                    409.487.-
  9. Akranes                            333.063.-
  10. Sveitarf. Skagafjörđur    331.987.-

 Ţetta segir auđvitađ ekki alla söguna um skuldastöđu sveitarfélaganna ţví Lánasjóđur sveitarfélaga er í fćstum tilfellum, ef nokkrum, eini lánadrottinn ţeirra. Reykjavíkurborg skuldar sjóđnum t.d. ekki nema rétt rúman miljarđ sem gerir um 9.000.- kr. á hvern íbúa.

Sömuleiđis má segja ađ ţessar tölur segi ekki mikiđ um skuldavandann, ţví tekjustofnar sveitarfélaganna eru mismiklir og misöruggir. T.d. er vandinn lang alvarlegastur á Álftanesi, ţó sveitarfélagiđ sé í ţriđja sćti á listanum hér ađ ofan.

Sveitarfélagiđ mitt, Fjarđabyggđ, er ţarna í öđru sćti. Vitađ var í upphafi álversframkvćmdanna hér eystra, ađ sveitarfélagiđ yrđi ađ skuldsetja sig töluvert vegna uppbyggingarinnar. Margar nýjar og glćsilegar ţjónustubyggingar hafa veriđ byggđar, s.s. skólar, sundlaugar, íţróttahús, heilsugćslustöđvar, hafnir, gatnagerđ o.fl. Skuldirnar eru auđvitađ ţungur baggi á sveitarfélaginu, en á móti kemur ađ tekjustofnarnir eru mjög öflugir og öruggir.

Ţađ má hins vegar gagnrýna sveitarstjórnina hér í Fjarđabyggđ fyrir margt, sérstaklega varđandi skipulagsmál. Ţađ er eins og andskotinn sjálfur hafi unniđ ţau verk međ öfugum klónum.


mbl.is Hafnarfjörđur međ hćstu skuldina
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Gott mál

Ţetta hélt ég ađ ég myndi ALDREI gera! Ađ hrósa Álfheiđi Ingadóttur!

En ég geri ţađ hér međ. Ţetta á auđvitađ ađ vera sjálfsagt mál.


mbl.is Samţykktu frumvarp um gjafaegg
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband