Skaupið í gærkvöldi var það besta í mörg ár, ef ekki frá upphafi. Það eina sem ég get sett út á, var að Laddi skyldi leika forsetann. Fannst hann ekki alveg passa í hlutverkið. Þeir sem léku Sigmund Erni og Sigmund Davíð voru ótrúlega góðir og eins Örn Árnason, sem Sigurjón Árnason. Sömuleiðis þremenningarnir í Hreyfingunni og þá sérstaklega Margrét.
Ég hafði fyrir löngu heyrt þá kjaftasögu að Jón Ásgeir væri kókaín neytandi. Það er auðvelt að koma slíkum gróusögum af stað, þó engin fótur sé fyrir þeim, en ég bjóst ekki við að skaupið þyrði að fjalla um það.
Spurning hvort Ríkissjónvarpið (skattgreiðendur) fái ekki á sig kæru fyrir þetta með tilheyrandi skaðabótakröfum.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.5.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Veruleikinn er oft annar en fólk heldur, sérstaklega í framlífinu
- Frábærar.
- Getur íslenska lögreglan ein tryggt innanlandsfriðinn?
- Erindrekar ESB og EES
- Geðheilsa á vinnustöðum áskorun sem krefst viðbragða
- Njóti allavega vafans
- Viðreisn níu ára
- Frussandi frekjur stjórna eins og karlar
- SEGJUM EES SAMNINGNUM UPP OG HÆTTUM ÞESSU ESB DAÐRI........
- Umferðastokkurinn á Sæbraut framför?
Athugasemdir
Í vissum kreðsum er þetta ekkert stórmál.
Baldur Hermannsson, 1.1.2010 kl. 18:53
Margt líðst í áramótaskaupi.
Sigurður Þór Guðjónsson, 1.1.2010 kl. 19:03
Gleðilegt árið kæri bloggvinur og þakkir fyrir skoðanaskiptin á liðnu ári.
Já, gott skaup, ekki spurning.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 2.1.2010 kl. 00:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.