Það verður hlutverk mitt á næstunni að leita allra ráða til þess að ökunemendur mínir hagi sér ekki með þeim hætti sem pilturinn gerði samkvæmt viðtengdri frétt.
En þetta er ekki einfalt mál.
Ungi ökumaðurinn getur hagað sér óaðfinnanlega í ökunáminu og í æfingakeyrslunni. Hann stenst öll próf um andlega og líkamlega getu til að aka bifreið og þá er hann kominn með ökuskírteini.
Ákveðinn áhættuhópur ungra ökumanna (og þar eru karlmenn í miklum meirihluta), lenda í fleiri og alvarlegri slysum en aðrir jafnaldrar þeirra. Hraðakstur er þar efstur á blaði sem orsakavaldur. Það er ökukennarans að meta nemandann því ökunám verður alltaf að stórum hluta einstaklingsmiðað nám.
Ég ætla ekki að fara í nánari skilgreiningar á áhættuhópum en segi þó það að innsæi ökukennarans er mikilvægur þátttur í matinu á nemandanum. Það veltur á því innsæi hvort ökukennaranum þyki ástæða til að tala við foreldra nemans, með það fyrir augum að fá frekari gögn um viðkomandi, með samþykki foreldranna að sjálfsögðu.
Þarna getur efinn legið
Tekinn á 147 km hraða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.11.): 6
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 945776
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Frjálslynd Viðreisn?
- Rannsóknarbl... nei niðurrifsblaðamaðurinn er þá svona innrættur !
- Vilhjálmur Birgisson hristir upp í liðinu.
- Hérna er okkur sögð ÁSTÆÐAN FYRIR ÞVÍ AF HVERJU MENNSKIR GESTIR Í ÖÐRUM STJÖRNUKERFUM ERU ALMENNT EKKI AÐ HEMSÆKJA jarðarbúana á sínum UFO-diskum:
- Spursmál og Kristrún...og meiri skattar!
- Nýtt landshitamet fyrir nóvember
- Kanntu annan Ruv
- Áður en haninn galar tvisvar.....
- Endurskoða hugmyndir um bílastæðahús- fjölnotahús, skoða þarf þessa hugmynd nánar
- Hversvegna yfirburðasigur Donald Trump og Repúblíkanaflokksins ?
Athugasemdir
Það er svo gaman að keyra hratt, sá er vandinn.
Baldur Hermannsson, 3.12.2009 kl. 18:54
Já, en þetta getur átt sér djúpstæðari rætur hjá 17 ára unglingi með skerta sjálfsmynd.
Gunnar Th. Gunnarsson, 3.12.2009 kl. 19:14
en þarf ekki ökukennarinn að hafa einhverja smá kunnáttu í akstri td á veturnar í hálku og snjó ?????
Þetta segir mér bara að ef að þú ert að fara að gerast ökukennari þá geta allir orðið ökukennarar
Guðmundur Fr Þorsteinsson (IP-tala skráð) 4.12.2009 kl. 10:36
Úff, nú skjóta menn af þungvopnunum.
Baldur Hermannsson, 4.12.2009 kl. 10:55
Guðmundur Frímann, félagi minn í snjómokstri hjá Vegagerðinni fyrir nokkrum árum, á helstu fjallvegum á Mið-Austurlandi.....
-
Nú situr helvítið og skellihlær
Gunnar Th. Gunnarsson, 4.12.2009 kl. 11:05
Hehe engar skræfur á þessum bæ heyri ég.
Baldur Hermannsson, 4.12.2009 kl. 11:08
HaHa Gangi þér bara vel
Guðmundur Fr Þorsteinsson (IP-tala skráð) 4.12.2009 kl. 11:53
Takk fyrir það Guðmundur
Gunnar Th. Gunnarsson, 4.12.2009 kl. 17:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.