Lögreglumenn standa víðast hvar saman, ekki síst í Bandaríkjunum en þar eru þó nokkrir lögregluþjónar drepnir á ári hverju við skyldustörf sín. "Hell breaks loose" innan lögreglunnar ef félagi þeirra er myrtur og ofurkapp er lagt á að hafa uppi á morðingjanum. Öllu er kostað til.
Umræddur löggumorðingi, Maurice Clemmon, í viðtengdri frétt er skólabókardæmi um sorglegt lífshlaup blökkumanns í Bandaríkjunum sem leiðst hefur út í glæpi kornungur, gripinn fyrir rán og dæmdur í ævilangt fangelsi, aðeins 17 ára gamall. HÉR má lesa ágrip af sögu hans.
Ég held að lögreglumönnunum sem skutu Clemmon, hafi ekki verið sérlega umhugað um að ná honum lifandi. Eflaust hafa skipanir yfirmanna þeirra verið á þá lund að "reyna" að ná honum ómeiddum. Með þessu er ég í raun að segja að Maurice Clemmon hafi verið tekinn af lífi án dóms og laga.
Engin rannsókn mun leiða slíkt í ljós... og öllum mun verða slétt sama.
Meintur morðingi skotinn til bana | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Mannauður Miðflokksins í Múlaþingi
- Kraftaverk á Kleppsvegi en samt ...
- Er Donald Trump misskilinn umbótamaður?
- Skilvirknisráðuneyti
- Frelisskerðingar og lokunaraðgerðir covid-þríeyksins
- Hvaðan kemur þessi kyn- kynlífs- og trans"fræðsla" barnanna okkar?
- Tvöfalt eftirlit EES
- Sigur LJÓSSINS yfir myrkrinu?
- Pútin borðar okkur ekki, að sögn
- Það er rétt að halda til haga SPURNINGUM ATVINNULÍFSINS TIL FORMANNA HELSTU FLOKKA Á ALÞINGI.
Athugasemdir
Ætti hann eitthvað betra skilið?
Matti (IP-tala skráð) 1.12.2009 kl. 22:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.