Í tilefni "Myrkra daga", menningarhátíðar Fjarðabyggðar, spilaði hljómsveitin "Rússíbanar" í sal Grunnskóla Reyðarfjarðar í gærkvöldi (sunnudagskv.)
Rússíbanarnir er vel skipuð sveit frábærra hljóðfæraleikara sem allir eiga sér klassískan bakgrunn í tónlistinni. Guðni Franzson, klarinettuleikari og Tatu Kantomaa, harmonikkuleikari, eru áberandi í hljómsveitinni, enda var meirihlutinn á efnisskránni hjá þeim þjóðlög og sígaunatónlist frá Suð-Austur Evrópu. Persónulega hefði ég viljað heyra fjölbreyttari tónlist frá þeim og þá eitthvað ættað vestar úr álfunni.
Tatu Kantomaa er finnskur og hefur búið um nokkurra ára skeið á Íslandi, m.a. á Egilsstöðum. Þar er mikill snillingur á ferð og hljómsveitin flutti tvö lög eftir hann og annað þeirra er skemmtilegt og minnisstætt; "Rauður heimskautahiminn" heitir það. Gaman hefði verið ef hljómsveitinn hefði tekið finnskt þjóðlagarokk, en það er athyglisverð músík.
Ég fór inn á heimasíðu Tatu og tók þessar myndir þaðan. Ég læt enskan texta með stóru myndinni fylgja með.
Many artists have performed with Rússíbanar, here the tenor Kolbeinn Jón Ketilsson to the right. More photos
The band Rússíbanar was formed by the late guitarist Einar Kristján Einarsson in february 1996. Since then have many artists played in the band but the current members being:
- Guðni Franzson, clarinet
- Jón Skuggi, bass
- Kristinn Árnason, guitar
- Matthías M.D. Hemstock, drums and percussion
- Tatu Kantomaa, accordion
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Tæling Englands
- Sprellfyndin menning
- Draga upp ranga mynd
- Draga upp ranga mynd
- Alvöru sparnaður
- Stjórnmálaleiðtogar ydda blýanta fyrir komandi friðarviðræður
- Álfabakkahúsið er minnisvarði
- Væri fólkið á Sauðárkróki opið fyrir því að hitta 100% mennska gesti frá öðrum stjörnukerfum Y/N?
- Munu heilbrigðisstarfsmenn stíga fram (á aldrei von á kennurum, sem sýnir aumingjagang stéttarinnar)
- Róm þá, Ísland nú?
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Núverandi staða óboðleg íbúum og gestum
- Inflúensan fyrr á ferðinni en vanalega
- Vonast til að kynna hagræðingaraðgerðir í vor
- Aðstaða Listasafns Íslands óviðunandi
- Þingmenn stjórnarflokkanna funda á Þingvöllum
- Þjóðarátak um nýtt kvennaathvarf
- Afleiðingar fjögurra ára vatnstjóns koma fram
- Ákærðir fyrir 100 milljóna skattalagabrot
- Vann þrjár milljónir
- Áhrif örvandi fíkniefna meginorsök banaslyss
Erlent
- Trump sekur án refsingar
- Guði sé lof, það var þarna enn
- Bregðast við: Framtíð Grænlands ræðst í Nuuk
- NATO sendir herskip á Eystrasalt
- Kanada verður aldrei 51. ríkið
- Pútín tilbúinn í viðræður við Trump
- Zuckerberg fari með fleipur
- Borgarstjóri LA virti blaðamenn að vettugi
- Alvarlega særður eftir hnífstungu
- Skipuleggja fund: Hann vill hittast
Viðskipti
- Samningur um kaup Styrkáss á Krafti felldur niður
- Gervigreindin rétt að byrja
- OK og HP hlutskörpust í útboði Kópavogsbæjar
- Síðasta ár gott í ljósi aðstæðna
- Arion spáir 4,9% verðbólgu
- Fréttaskýring: Mestar varnir fyrir minnstan pening
- Breytingar á framkvæmdastjórn Skaga
- Ný Tesla Y kynnt
- Kvika spáir í stýrivextina
- Óljóst regluverk áskorun í rekstri
Athugasemdir
Sæll Gunnar. Ég er aðdáandi Rússíbana og hef keypt alla diska sem þeir hafa gefið út. Auk þess á ég tvo diska eftir Kantomaa og eru þeir mjög misjafnir, en báðir góðir á sinn hátt.
Það væri fróðlegt að heyra hljómsveitina spila vestur-Evrópskt endrum og sinnum, en við megum ekki gleyma því að þeir gefa sig út fyrir að spila tónlist austar úr álfunni...
Kveðja langt að austan, Sigurjón
Sigurjón, 16.11.2009 kl. 04:33
Þessi Suð-Austur-Evrópska músík bíður upp á mikla fingraleikfimi fyrir hljóðfæraleikarana, hröð og skemmtileg músík, en sammála þér í því að gaman væri heyra þá spila vestrænt. Jafnvel jass, blús og þjóðlagatónlist í ætt við Jethro Tull..... t.d.
Gunnar Th. Gunnarsson, 16.11.2009 kl. 17:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.