Ég sá frétt á Mbl.is í morgun að hópur "vel menntaðra einstaklinga" úr grasrót VG hefðu haft samband við Lilju Mósesdóttur og sagt henni að segja af sér og setja varamann inn á þing fyrir sig. Ég fæ ekki betur séð en þessi frétt hafi verið fjarlægð af vef Mbl.
Skoðankúgun af ýmsu tagi hefur lengi verið þekkt úr röðum harðra vinstrimanna og oft virðist sem þeir finni sína verstu óvini úr eigin röðum, samanber Þetta , ásamt athugasemdum.
VG með forval í Reykjavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 13.11.2009 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Eitthvað gott ég hélt að þarna væri, ljóð frá 16. október 2018.
- Þú bíður (allavegana) eftir mér
- Raunvextir í Bretlandi á svipuðu róli og á Íslandi
- Ríkið hatar okkur
- Skellibjalla bullar
- Bændur munu spreyja Starmer með haugsugum í nánustu framtíð
- Snörp lægð
- Hvað gerir Trump núna?
- Vaxtavitleysa
- Fjörugt samkvæmislíf, ruggustóll í bið og kosningaráð
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Viðskipti
- Lækka stýrivexti í annað sinn á árinu
- Mesta stýrivaxtalækkunin í áratug
- Evrópuumræðu laumað á dagskrá
- Hlutabréfamarkaður í blóma eftir kjör Trump
- EBITDA Heima eykst um 7,5%
- Hildur söðlar um og hættir hjá Emblu Medical
- Engir viðbótarsjóðir í boði
- Víðtæk áhrif skattahækkana
- Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum
- Yfir 500 milljarða hagnaður hjá Novo Nordisk
Athugasemdir
Þetta er því miður býsna algengt í öllum þessum pólitísku flokkum. Sumir virðast halda að stjórnmálaflokkur sé klúbbur. Svo er það alltaf spurning hvernig á að nota orðið "menntaður" Gunnar minn. En það er svo sannarlega gott að Lilja féll ekki í þann fúla pytt að þegja yfir þessum ræfildómi.
Árni Gunnarsson, 13.11.2009 kl. 09:59
Mér leist ekkert á Lilju í upphafi en hún vex stöðugt í áliti hjá mér.
Gunnar Th. Gunnarsson, 13.11.2009 kl. 11:10
Þessi frétt var ekki á Mbl.is heldur á DV.is sjá
http://www.dv.is/frettir/2009/11/13/lilja-mosesdottir-var-bedin-um-ad-segja-af-ser/
Gunnar Th. Gunnarsson, 13.11.2009 kl. 11:50
Gunnar Th. leystu mig úr álögum. Ég er búinn að liggja yfir toppmyndinni á blogginu þínu og get enn ekki áttað mig á hvaðan hún er. Fjörðurinn gæti verið Mjóifjörður eystra en byggðin er of mikil til að það gangi upp. Hvaðan er myndin?
Sigurður Grétar Guðmundsson, 13.11.2009 kl. 17:54
Hún er frá Reyðarfirði
Gunnar Th. Gunnarsson, 14.11.2009 kl. 03:56
Tekið ofan úr Fagradal?
Annars er leiðinlegt til þess að vita að svona ömurlegt fólk vilji skipta sér af því sem kjörnir fulltrúar á Alþingi gera...
Kv. Sigurjón
Sigurjón, 14.11.2009 kl. 06:48
Hún er tekin frá "Skessu", í botni Reyðarfjarðar, sunnanverðum. Fagridalur er lengst til vinstri á myndinni
Gunnar Th. Gunnarsson, 14.11.2009 kl. 16:29
Það er nú vart hægt að halda í heilindin ef alltaf á að gera eins og manni er sagt að gera. En svo er líka spurning hvort að skoðanir eru ekki í samræmi við stefnuskrá að hætta í viðkomandi flokki?
Jóhanna Magnúsdóttir, 15.11.2009 kl. 01:24
Ég veit ekki til þess að það sé í stefnuskrá nokkurs flokks að íslenskir skattgreiðendur eigi að borga skuldir óreiðumanna erlendis.
En talandi um stefnuskrá þá efa ég að sá stjórnmálaflokkur finnist, þar sem allir eru 100% sammála stefnuskrá síns flokks.
Gunnar Th. Gunnarsson, 15.11.2009 kl. 04:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.