Völd trúarleiðtoga eru greinilega vanmetin

  1. Barack Obama
  2. Hu Jintao
  3. Vladimir Putin
  4. Ben S. Bernanke
  5. Sergey Brin and Larry Page
  6. Carlos Slim Helu
  7. Rupert Murdoch
  8. Michael T. Duke
  9. Abdullah bin Abdul Aziz al Saud
  10. William Gates III

Benedikt páfi er í 11. sæti á lista yfir valdamestu menn heims og þar með er kaþólska kirkjan... trúin, í því sæti en mig grunar að völd hennar séu meiri en margra annarra sem ofar eru á lista Forbes. Sömuleiðis ýmsir trúarleiðtogar múslima. Þessir kallar stjórna lífi fólks á áhrifameiri hátt en einhverjir viðskiptajöfrar, þó vissulega séu þeir valdamiklir.

páfinn

Páfinn og tvífari hans


mbl.is Valdamestu menn heims
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband