Dagar myrkurs er menningarhátíð sem haldin er í nóvember ár hvert í Fjarðabyggð. Kórinn okkar á Reyðarfirði er á flandri á hverju kvöldi þessa vikuna og höfum við sungið m.a. á Fáskrúðsfirði fyrir eldri borgara, á Reyðarfirði í miðju bridgemóti Bridgefélags Fjarðabyggðar, tvisvar á Eskifirði, nú síðast í gærkvöldi á bókasafni bæjarins og í kvöld kl. 21.00 munum við syngja í bókasafninu í Grunnskóla Reyðarfjarðar.
Einnig munum við syngja í Molanum um sex leytið á föstudag og í sal eldriborgara á Reyðarfirði á laugardag.
Söngskrá okkar tekur um 20 mínútur í flutningi og er efnisvalið fjölbreytt, allt frá franskri miðaldatónlist til afrísks Zulu-söngs. Einnig syngjum við Ást, sem Ragnheiður Gröndal gerði vinsælt hér um árið og hið sívinsæla lag Einskonar ást með Brunaliðinu, að ógleymdu Angels, eftir Robbie Williams sem heyra og sjá má á myndbandinu hér að neðan.
Ég hvet alla tónlistarunnendur til að koma og hlusta á okkur í bókasafninu í kvöld.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Eitthvað gott ég hélt að þarna væri, ljóð frá 16. október 2018.
- Þú bíður (allavegana) eftir mér
- Raunvextir í Bretlandi á svipuðu róli og á Íslandi
- Ríkið hatar okkur
- Skellibjalla bullar
- Bændur munu spreyja Starmer með haugsugum í nánustu framtíð
- Snörp lægð
- Hvað gerir Trump núna?
- Vaxtavitleysa
- Fjörugt samkvæmislíf, ruggustóll í bið og kosningaráð
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Fólk
- Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne
- Forvitnin er mjög ríkjandi í okkur öllum
- Þrír grunaðir um aðild að andláti Payne
- Á fátt sameiginlegt með Lúkasi
- Íslensk athafnakona fagnaði með Trump í Flórída
- Nýtt útlit Evans vekur athygli
- Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit Skrekks
- Lík Payne flutt heim til Bretlands
- Fékk skammir frá aðdáendum fyrir færslu
- Viðbrögð stjarnanna: Ég hata ykkur
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.