Einhversstaðar las ég en man ekki hvar, að þó jöklar hyrfu að mestu í Himalaya, þá væri fjarri því að ár þornuðu upp, nema það hætti jafnfram að rigna/snjóa í fjöllunum. Hafa komið fram vísindalegar sannanir fyrir því að það muni gerast?
Þeir sem ala á heimsendaspádómum varðandi hnattræna hlýnun, tala um ofsaflóð, brakandi þurrka, fellibylji og hækkandi sjávarstöðu og allt fari á versta veg ef ekki verða settir skattar og aðrar hömlur á losun gróðurhúsalofttegunda. Sumir segja: "Ok, kannski gerist þetta ekki, en viltu taka sénsinn?"
Mengun er vandamál, fæstir neita því og ýkjuáróður um loftslagsmál flýtir eflaust fyrir tækniþróun varðandi mengunarvarnir. Það er þó jákvætt.
Loftmengun í Peking.
![]() |
Segir hlýnun ekki ástæðu þess að jöklar hopi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Umhverfismál | 10.11.2009 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.7.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 947178
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Eru skoðanir þínar raunverulega þínar eigin?
- Rauðanes og Svartnes
- Að samsama sig ómöguleikanum
- Sósíalistar og varðstaðan um arfleifðina
- Flöggum með þjóðarmorðingjum
- Tók Davíð tvö ár
- Trans stríðið
- Norðmaður fær vinnu hjá okkur
- Og Smárakirkjan siglir fullum dampi; fyrir lekan kjaftaknörr krækir lygastýri
- Það var mikið!
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Svikarar herja á byggingariðnaðinn
- Tíu þúsund farþegar og mikið líf á Skarfabakka
- Vill ekki minnka sukkið á þingi
- Fá afhenta leigusamninga hælisleitenda
- Alltaf gott veður á Írskum dögum
- Umfangsmikil lögregluaðgerð í Laugardal
- Vilja bjóða ferðamönnum betra næði á hálendinu
- Það hefur bara ekki verið á okkur hlustað
- Aukin áhætta vegna fánans: Mikill asi á málinu
- Gæsluvarðahald framlengt yfir frönsku konunni
Erlent
- Ölið fæst ekki ódýrt á HM félagsliða
- Stóra, fallega frumvarpið komið á borð forsetans
- Árás í hraðlest í Þýskalandi
- Neitað um bætur Ættleidd til Danmerkur sem börn
- Stunguárás við verslunarmiðstöð í Finnlandi
- Pentagon til Svíþjóðar
- Gert að rýma heimili sín vegna gróðurelda á Krít
- Stóra og fallega frumvarp Trumps mætir andstöðu
- Fjórir látnir og tuga saknað eftir að ferja sökk við Balí
- Heitir því að útrýma Hamas
Fólk
- Innlyksa í alls konar aðstæðum
- Sér eftir að hafa fengið sér Tyrklandstennur
- Leikarinn Michael Madsen er látinn
- Vonar að Íslandsvinurinn verði náðaður
- Orlando Bloom einmana eftir sambandsslitin
- Ósátt við að Combs var sýknaður af ákæru um mansal
- Timothée og Kylie taka sambandið á næsta stig
- Naflastrengir vefja sig um verkin
- Svo kemur bara í ljós að fólk er yndislegt
- Myndir: Norah Jones heillaði gesti í Eldborg
Viðskipti
- Tesla hrynur vegna rifrildis Musks og Trumps
- Byggja þjónustuhús á Akureyri
- Opinn fyrir ytri vexti
- Krónan má opna á Hellu
- Enn þrýstir Trump á Powell
- Metur gengi Icelandair á 2,1 krónu á hlut
- Okkur langaði að rífa ísblómin aðeins upp
- Ráðstöfunartekjur heimila á mann námu tæplega 1,6 milljónum króna
- Þykir áhugavert tækifæri fyrir fjárfesta
- Unbroken gerir millljarða króna samning við atvinnulið
Athugasemdir
Það er rétt, árnar munu ekki þorna - nema þá á þurrkatímum ólíkt því sem nú gerist.
Jöklar dempa sveiflur í rennsli fljótanna, ef þeir eru ekki lengur til staðar þá stjórnast vatnsmagn að mestu leiti af því hversu mikil úrkoma er - mikil úrkoma þýðir þá mikið vatnsmagn, lítil úrkoma lítið vatnsmagn.
Höskuldur Búi Jónsson, 10.11.2009 kl. 16:08
En samt vatn... og nóg af því, segja sumir
Gunnar Th. Gunnarsson, 10.11.2009 kl. 17:18
Það má þó búast við töluverðum uppskerubresti - þá mánuði eða ár sem að úrkoman verður lítil.
Höskuldur Búi Jónsson, 10.11.2009 kl. 19:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.