Subbi Skorsteins

bubbi_morthens_682785Var ekki Bubbi búinn ağ lofa şví ağ taka ekki şátt í şessari keppni? Hann lısti şví hátíğlega yfir fyrir mörgum árum ağ hann myndi aldrei syngja eğa semja lag fyrir auglısingar, en svo samdi hann og söng djíngul fyrir Hagkaup. Ógleymanlegt listaverk LoL

Mér finnst allt í lagi ağ Bubbi sendi inn lag, en hann á ekkert ağ vera meğ puttana í textagerğinni. Textar hans eru skelfilegur leirburğur şó hugmyndirnar á bak viğ şá séu stundum ágætar. Svo virğist hann ekki hafa nokkra tilfinningu fyrir şví hvağ orğin eğa atvæği şeirra mega vera mörg í hverri línu. Sá sem syngur texta eftir hann şarf ağ vera í góğri æfingu í şví ağ segja orğin svakalega hratt svo şau komist fyrir í laginu Errm


mbl.is 15 keppa í Söngvakeppni Sjónvarpsins
Tilkynna um óviğeigandi tengingu viğ frétt

« Síğasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jens Guğ

  Ég er ekki viss um ağ Bubbi hafi lıst şví yfir ağ hann myndi aldrei syngja eğa semja lag fyrir auglısingar.  Şó má şağ vera.  Hann hefur sagt svo margt.  Hinsvegar söng hann lag eftir sig í sjónvarpsauglısingu strax 1981.  Ég man ekki hvort şar var veriğ ağ auglısa kaffitegund eğa te. 

  Einhverjum şótti şetta vera "sell out" hjá forsprakka pönkbyltingarinnar.  Á şeim tíma sagğist Bubbi ekki sjá neitt athugavert viğ ağ auglısa vöru sem hann teldi góğa og væri ağ hans skapi.  Síğar söng hann inn á auglısingu fyrir,  ja,  ætli şağ hafi ekki veriğ Landlæknisembættiğ.  Şetta var auglısing sem hvatti ungt fólk til ağ nota smokka.

  Ég man ekki hvort Valgeir Guğjónsson eğa Bubbi samdi lagiğ.  Hitt veit ég; ağ şağ var Valgeir sem samdi lagiğ í Hagkaupsauglısingunni.  Ekki Bubbi.

  Gleymum heldur ekki öllum auglısingunum sem Bubbi hefur gert fyrir B&L.    

Jens Guğ, 30.10.2009 kl. 03:11

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Ég hélt ağ Hagkaupsauglısingin hefği veriğ sú fyrsta hjá honum.

-

Já, Bubbi hefur veriğ ansi yfirlısingaglağur í gegnum tíğina. Annağ hvort hefur mağur húmor fyrir şví eğa lætur şağ fara í taugarnar á sér.

-

Ég er ağ læra ağ hafa húmor fyrir şví.... şağ skal takast

Gunnar Th. Gunnarsson, 30.10.2009 kl. 03:35

3 Smámynd: Stefán Şór Steindórsson

Og ekki má gleyma orğum Bubba í viğtali í sjónvarpssal şegar söngvakeppni sjónvarpssins 2007 şegar hann sagğist ekki hafa trú á keppni í tónlist.. Svo seinna var hann mættur í Idoliğ og nú şetta.

Stefán Şór Steindórsson, 30.10.2009 kl. 08:57

4 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ég man vel eftir şví şegar hann lısti şví yfir ağ hann myndi aldrei semja lag fyrir auglısingu, hann sagği şá "Ég gæti alveg eins fariğ niğur á Lækjartorg, girt niğur um mig og sagst vera til sölu".  Svipağ orğalag hafği hann um eurovision, ŞAĞ ER ALVEG Á HREINU AĞ ŞAĞ ER EKKERT AĞ MARKA MANNINN.

Jóhann Elíasson, 30.10.2009 kl. 10:23

5 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Og ekki nóg meğ şağ heldur ráğlagği hann óhörğnuğum unglingi sem sigraği í "Bandiğ hans Bubba" ağ taka aldrei şátt í júró

Gunnar Th. Gunnarsson, 30.10.2009 kl. 12:04

6 Smámynd: Árni Sigurğur Pétursson

Bara svona úr şví ağ şiğ eruğ ağ nefna şetta.

şá verğ ég ağ spurja, hvenar var şetta sem ağ hann sagğist aldrei ætla ağ semja lag fyrir auglısingu ?

Árni Sigurğur Pétursson, 30.10.2009 kl. 15:15

7 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Ætli şağ hafi ekki veriğ á árunum 1980-85

Gunnar Th. Gunnarsson, 30.10.2009 kl. 15:46

8 Smámynd: Jens Guğ

  Şağ er ağ æra óstöğugan ağ vitna í yfirlısingar Bubba.  Ég hef şekkt hann lauslega í næstum 3 áratugi.  Hannaği markağssetningu á öllum hans söluhæstu plötum (Dögun (25.000 seld eintök),  Frelsi til sölu (21.000 seld eintök)...) og nokkrum öğrum sem ég nenni ekki ağ rifja upp.  Fyrir şağ fyrsta er Bubbi frábærlega skemmtilegur náungi.  Í annan stağ skiptir hann oftar um skoğun en hönd á festir.  En er alltaf jafn yfirlısingaglağur şó skoğun hans í gær sé önnur en í dag.  Einn daginn er Davíğ Oddsson ædoliğ hans.  Næsta dag er Davíğ Oddsson bölvaldurinn. 

  Mér hefur lærst ağ hafa húmor fyrir Bubba.  Hann er ağ sumu leyti kompás fyrir hvert vindar blása.  Şegar efnahagshruniğ síğasta haust dundi á brást hann hinn versti viğ.  Söng um byltingu voriğ 2009.  Şegar nı stjórn Samfylkingar og VG tók viğ brást hann jafn illa viğ. 

  Bubbi er bara Bubbi.  Frábær og tilfinngaríkur yfirlısingaglağur náungi meğ ótal galla.  Şó ég hafi unniğ töluvert meğ honum en aldrei veriğ náinn vinur şykir mér vænt um hann.  Hann lætur mig líka heyra şağ á blogginu mínu.  Kallar mig barnalegan og dregur ekkert undan í hneykslun á mínum viğhorfum til,  ja,  Mikjáls Jacksonar şess vegna.

  Ég kann virkilega vel viğ Bubba + og -.  En şağ şarf húmor til. 

Jens Guğ, 31.10.2009 kl. 01:33

9 Smámynd: Steingrímur Helgason

Jenzi er meğ şetta meğ Ázbjörninn...

Hann er dona veğurfar, blæz dona eğa ekki şann eğa hinn daginn, meğ úrkomu eğa ekki.  En litríkur & zkemmtilegur fır & mikil liztamağur.

Steingrímur Helgason, 31.10.2009 kl. 01:38

10 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Takk fyrir şetta Jens.

Já, mağur á ağ hafa húmor fyrir şessu.

Ég hef lengi látiğ şağ fara dálítiğ í taugarnar á mér, hvağ sumir hefja hann til skıjanna sem listamann. Bubbi á mörg ágæt lög, en yfirgnæfandi meirihluti şeirra eru samt frekar ódır. Maggi Eiríks er t.d. miklu "dıpri" listamağur. En şağ er auğvitağ bara mín SKOĞUN, og um hana verğur ekki deilt

Gunnar Th. Gunnarsson, 31.10.2009 kl. 02:11

Bæta viğ athugasemd

Ekki er lengur hægt ağ skrifa athugasemdir viğ færsluna, şar sem tímamörk á athugasemdir eru liğin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiğ á Javascript til ağ hefja innskráningu.

Hafğu samband