Þegar Ómar Ragnarsson var fréttamaður á ríkissjónvarpinu, lá hann undir ámæli fyrir að flytja óróðuskenndar fréttir af virkjana og umhverfismálum. Ómar neitaði þessu og benti á að hlufall "neikvæðra" frétta og "jákvæðra" um virkjanamál væri svipað hjá sér.
Fréttamenn eiga ekki að vera álitsgjafar, þeir eiga að flytja fréttir. Í viðskiptum er sagt að til þess að vega upp eina neikvæða frétt af fyrirtæki, þurfi sjö jákvæðar. Þegar Ómar sagði starfi sínu lausu hjá ríkisfjölmiðlinum þá sagðist hann gera það vegna þess að hann gæti ekki lengur flutt hlutlausar fréttir af virkjana og umhverfismálum. Heiðarlegt af Ómari, en þetta kom engum á óvart. Allir vissu um skoðanir Ómars löngu áður en hann viðurkenndi þær opinberlega.
Egill Helgason stjórnar umræðuþætti á ríkissjónvarpinu. Egill fær ágæt laun fyrir það enda þáttur hans vinsæll. En Egill var ekki ráðinn til stofnunarinnar sem álitsgjafi eða áróðursvél fyrir tilteknar skoðanir. Ef hann vill vera í slíku starfi, þá þarf hann að finna sér annan vinnustað.
Texti við lag Magnúsar Eiríkssonar, "Sölvi Helgason"
Björn og Egill elda grátt silfur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Fjölmiðlar | 21.10.2009 (breytt kl. 13:18) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 8
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 61
- Frá upphafi: 946013
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 56
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Öllu lofað, til hægri og vinstri
- Svartir blettir í sögu Samfylkingarinnar
- Öfgar til vinstri kalla á öfga til hægri
- -smáræði-
- Að horfa á snillinga látast í beinni er þyngra en tárum taki
- Bængagsins...Viska fátæks manns..
- Var engin kristnitaka árið 1000?
- ERU ÞETTA ÖLL ÓSKÖPIN SEM INGA SÆLAND FÉKK Í GEGN??????
- Birtir yfir stjórnmálunum
- Sprengiefni í stjórnarsáttmála
Athugasemdir
Það þurfa nú ekki allir að vera sammála Birni Bjarnasyni
Guðmundur Fr Þorsteinsson (IP-tala skráð) 21.10.2009 kl. 15:12
Rétt, það þarf enginn að vera sammála um neitt.... en það er ekki bannað heldur
Gunnar Th. Gunnarsson, 21.10.2009 kl. 15:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.