Þessi bloggpistill, eða hvað þetta nú er... þessi "frétt" er dálítið sérstakur (stök)
Ég tek þó undir það að þessi upptalning: Dauðadrukkið súpermódel, Nafli Kate Hudson, Courtney Cox (45): Í fantaformi á fimmtugsaldri, Nicole Kidman (42): Ég hef aldrei farið í botox, Verslar ómáluð. , sem er úr Visir.is (er mér sagt ) er dálítið yfirdrifið hjá þessum vefmiðli. En það er greinilegur áhugi á þessu. En hvað á að gera? Banna þetta?
En svo kemur þetta, frá Arnari Eggert Thoroddsen, þeim er skrifar fréttina:
"Af hverju eru allar þessar fréttir af kvenfólki? Jú, af þeirri einföldu ástæðu að karlar fara með völdin í þessum skrifum/miðlum. Annars værum við að lesa um þröngu og gegnsæju sundskýluna hans Johnny Depp dag eftir dag." (undirstrikun mín)
Ætli jafnréttisráð viti af þessari mismunun?
![]() |
Hvað er þetta annað en kvenfyrirlitning? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.8.): 3
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 132
- Frá upphafi: 947464
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 130
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Ísland sundur skorið þar sem öllu er stolið (myndablogg)
- Íslendingar sem kjósa Viðreisn og Samfylkingu eru úreltir eins og pólitíkusar við völd í Evrópu, en ekki Donald Trump
- Vildu refsa Bretum
- Kína tekur stórt stökk fram á við í stafrænu útvarpi
- Laugarnesgöng kosta 30 milljarða (120 milljörðum ódýrari en Sundabraut)
- Tortímandinn sigraður?
- Sir David Starkley um velferða- og innflytjendamál
- Enginn friður
- Öfga hægri nýja orðræðuvopnið
- Vindmyllur eru mergsugur
Athugasemdir
Þessar fréttir eru af kvennfólki vegna þess að kvennfólk hefur gríðarlegan áhuga á útliti kynsystra sinna og alveg sérstaklega ef þær eru frægar.
Helgi Viðar Hilmarsson, 21.10.2009 kl. 08:04
Eru konur konum bestar; eins og slagorðið hljómar?
Mér sýnist margar konur gera í því að skemmta skrattanum sjálfar; með allskyns súludansi og myndum eins og þessarri frétt fylgir.
Það er kannski hæpið að tala um kvenfyrirlitningu ef þær sækja í þetta sjálfar.
Jón Þórhallsson (IP-tala skráð) 21.10.2009 kl. 10:08
Þið hittið naglann á höfuðið
Gunnar Th. Gunnarsson, 21.10.2009 kl. 12:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.