Mig svimaði allt í einu og ég kúgaðist þegar ég var á leiðinni inná völlinn í upphafi seinni hálfleiks. Það leið hjá og það kom aldrei annað til greina en að halda áfram og núna er ég í fínu lagi," sagði Guðrún Sóley Gunnarsdóttir landsliðskona í knattspyrnu sem fékk snert af heilahristing í leiknum gegn Frökkum á EM í Tampere í gærkvöld.
Guðrún og Candie Herbert rákust saman seint í fyrri hálfleik með þeim afleiðingum að Herbert þurfti að hætta keppni en Guðrún hélt áfram eftir að Reynir Björnsson læknir íslenska liðsins hafði heftað saman sár á höfði hennar. Hún lék síðan allan síðari hálfleikinn og stóð fyrir sínu en fór beint í skoðun að leik loknum. Reyndar kom Guðrún ekki inná völlinn fyrr en eftir að seinni hálfleikurinn var hafinn, af fyrrgreindum ástæðum, og íslensku leikmennirnir voru því einum færri til að byrja með.
Það er allt í fína með mig núna en þetta var dálítið stressandi þegar mig fór að svima þegar seinni hálfleikurinn var að hefjast. Ég fann ekki fyrir neinu í seinni hálfleik en svimaði síðan aftur eftir leikinn. Það var liðið hjá eftir klukkutíma og ég er tilbúin í slaginn gegn Norðmönnum," sagði Guðrún við mbl.is í dag. Hún æfir ekki með liðinu núna síðdegis en verður að öllu óbreyttu komin á fulla ferð á æfingu á morgun. (Mbl Íþróttir | 25.8.2009 | 14:56)
Þetta sýnir hversu höfuðhögg geta verið hættuleg. Annars finnst mér merkilegt að hún skildi spila áfram í mótinu miðað við þessa lýsingu. Ég hélt að læknar gerðu sér grein fyrir hversu alvarlegt þetta getur verið.
Guðrún Sóley var valin sætasta stelpan á EM í Finnlandi í sumar.... hver valdi?
Mér finnst þær allar sætar
Guðrún frá í vikur eða mánuði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Stjórnmálaleiðtogar ydda blýanta fyrir komandi friðarviðræður
- Álfabakkahúsið er minnisvarði
- Væri fólkið á Sauðárkróki opið fyrir því að hitta 100% mennska gesti frá öðrum stjörnukerfum Y/N?
- Munu heilbrigðisstarfsmenn stíga fram (á aldrei von á kennurum, sem sýnir aumingjagang stéttarinnar)
- Róm þá, Ísland nú?
- Hvað eru landsmenn og þeirra fyrirtæki að kalla á mikla RAFMAGNS-ORKU í dag og hver mun verða þörfin inn í framtíðina?
- Heimsbyggð á leið í þrot.
- Pólitískt mjög dýr fórnarkostnaður Framsóknar við borgarstjórastól Einars
- Kristrún, Dagur og staða Þórðar Snæs
- Er verið að eyðileggja borgina?
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Viðskipti
- Ný Tesla Y kynnt
- Kvika spáir í stýrivextina
- Óljóst regluverk áskorun í rekstri
- Snæfríður ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða
- Steinar ráðinn framkvæmdastjóri Dominos Pizza
- Mistök hins opinbera
- Áreitni yfirmanna innan McDonald’s
- Árið 2025 geti orðið hagfellt á skuldabréfamarkaði
- Grunur um samráð apóteka
- Mikið magn kemur aldrei í plötubúðir
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.