Kristjanía.... í þá gömlu góðu...

Fyrir nokkrum árum fóru viðskipti með hass aðalega fram í fríríkinu Kristjaníu í útjaðri miðborgar Kaupmannahafnar. Þá datt danskinum í hug að uppræta hass í borginni og hætta að snúa blinda auganu að fríríkinu.

Auðvitað upprættu þeir ekkert hassið og það vissu allir að myndi ekki gerast, nema þeim sem datt þetta snjallræði í hug. Hinsvegar jókst ofbeldi á götum borgarinnar til muna í tengslum við baráttu glæpamanna um yfirráð yfir markaðinum.


mbl.is Skotinn í höfuðið í Kaupmannahöfn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Helgason

Þetta er það sem koma skal hér á landi til hamingju Ísland.

Sigurður Helgason, 18.10.2009 kl. 01:13

2 Smámynd: Offari

Við erum að hugsa um að stofna sérstakt fríríki hér á Stöðvarfirði.

Offari, 18.10.2009 kl. 10:28

3 Smámynd: Magnús Óskar Ingvarsson

Já, lokun Kristjaníu var einhver vitlausasta aðgerð sem maður hefur heyrt um í áratugi. Þetta segi ég samt ekki vegna þess að mér hafi verið Kristjanía kær með einhverjum hætti, þangað steig ég aldrei fæti.

Magnús Óskar Ingvarsson, 18.10.2009 kl. 22:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband