Hvaða "frjálhyggjutilraun" er maðurinn að tala um? Einkavæðingu bankanna? Var hún tilraun?
Nei, auðvitað ekki. Einkavæðing bankanna var rökrétt framhald á lýðræðisþróun í öllum vestrænum ríkjum og að sjálfsögðu verða bankarnir einkavæddir að nýju. Að einkavæða bankana EKKI, hefði orðið aðhlátursefni öðrum þjóðum. "Kúba norðursins" eða eitthvað álíka viðurnefni hefðum við setið uppi með ef hugmyndafræði harðra vinstrimanna hefði orðið ofaná.
Nákvæmlega sömu hlutir eru og hafa verið að gerast um allan heim, bara ekki á sama skala og hér. Hér voru byrjendur í bankarekstri við stjórnvölina og slakt eftirlitskerfi hjá hinu opinbera og agnarsmátt hagkerfi er ekki beinlínis sniðið fyrir athafnamenn með stóra útrásardrauma.
![]() |
Tilraunin mistókst með herfilegum afleiðingum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 8.10.2009 (breytt kl. 14:23) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- ÞAÐ ER AUÐVELT AÐ GEFA ÖÐRUM RÁÐ.........
- Þekkirðu sögu Holtavörðuheiði
- Krabbamein bresku konungsfjölskyldunnar. Ræða Malhotra læknis á fundi Reform
- Skrímslabangsar? Er nokkuð jákvætt við þá annað en að þeir eru skrýtnir og öðruvísi?
- 31 milljarði og 40 ungabörnum fórnað til að bjarga einu barni frá RS vírus
- Lyftum íslensku lambakjöti
- Hvers vegna?
- Hvert sem við förum eltir dauðinn okkur.
- Umdeildur yfirmaður sleppur með skrekkinn, Sigríður J., undirmaðurinn sem fékk samúð þjóðarinnar er rekinn. Spilling í sinni tærustu mynd
- Með fjórðung fylgis
Athugasemdir
Sæll brodir. Eg les stundum postinn thinn og finnst mer thu vera forskrufadur a stundum. Thu segir rettilega "Hér voru byrjendur í bankarekstri við stjórnvölina og slakt eftirlitskerfi hjá hinu opinbera"
Thetta var ekkert annad en tilraunastarfsemi elsku brodir nema tha ad felagar thinir og radamenn i Flokknum hafi ætlad viljandi ad setja her allt a hausinn. Hvada heilvita madur selur eignir thjodarinnar i hendur barna og leifir svo børnunum ad setja samfelagid a hvinadndi kupuna? Thad er miklu betra fyrir thig brodir ad vidurkenna ad thetta hafi verid tilraun en alvara.
Einar Gunnarsson (IP-tala skráð) 8.10.2009 kl. 14:35
Við erum "South Park norðursins"
Kúba norðursins hefði verið miklu skárri
halkatla, 8.10.2009 kl. 14:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.