Húrra fyrir Ögmundi

Ögmundur Jónasson er maður sem mér þykir vænt um í dag, þó ég sé ósammála honum í grundvallararatriðum í pólitík.

Ég gerði mér ekki grein fyrir því að eigendur IMF væru Bretar.

Við hljótum að fá áheyrn frá alþjóðasamfélaginu.

Það er verið að kúga okkur.

 

 


mbl.is Segir Breta og Hollendinga fjárkúga Íslendinga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ögmundur er einn af fáum stjórnmálamönnum sem fer eftir eigin sannfæringu. Vildi að fleiri væru eins og hann.

Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 3.10.2009 kl. 09:06

2 Smámynd: Offari

Ég tek ofan fyrir Ögmundi.

Offari, 3.10.2009 kl. 09:12

3 Smámynd: Elle_

Og ég tek ofan fyrir Ögmundi.  Skil þó ekki því hann segist styðja ríkisstjórnina. 

Og já, Bretar eiga stóran hlut í IMF:

IMF eru handrukkarar fyrir stórveldi og bara glæpasamtök:

NATHAN LEWIS: 

This is the trick: replacing private debts with public obligations. Lots of people loaned money to banks and corporations in Iceland. They are now facing huge losses.

What is supposed to happen here is: they take their losses. There was no government guarantee. Why should someone with no relation to this business deal have to pay off their losses just because they happen to live in Iceland:
 

Elle_, 3.10.2009 kl. 17:35

4 Smámynd: Júlíus Björnsson

EU sem heild hlýtur að geta beitt sér í þágu Breta gagnvart IMF.

Júlíus Björnsson, 4.10.2009 kl. 04:28

5 Smámynd: Sigurjón

Sæll Gunnar.

Ég er sammála þér.  Ögmundur hefur vaxið mjög í áliti hjá mér, þrátt fyrir mikinn mun á skoðunum okkar.

Sigurjón, 5.10.2009 kl. 13:16

6 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Já, Ögmundur á heiður skilinn fyrir að hafa sjálfstæða skoðun í þessu ömurlega stjórnarsamstarfi

Gunnar Th. Gunnarsson, 5.10.2009 kl. 15:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband