Auðvitað

Að sjálfsögðu er Jón Ásgeir ósáttur við að sanleikurinn um hann sjálfan sé gerður þjóðinni opinber. Er einhver hissa á því?

Áróðursvél Baugsveldisins fékk ekki að matreiða upplýsingarnar sem fram koma í myndinni.

 E.t.v. orkar það tvímælis að nota svona aðferðir til þess að koma  upplýsingum á framfæri. En er ekki J.Á.J. að smakka á eigin meðulum? Að birta einkapósta í fjölmiðlum sínum, hefur ekki truflað siðferðisvitund baugsklíkunnar og kjaftasögur eru prentaðar á forsíðum blaða þeirra.

050926


mbl.is Ósáttur við höfund Guð blessi Ísland
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ef maðurinn hefur ekki tekið eftir myndavélinni þá er eitthvað mikið að honum. Þetta eru ekkert fyrirferðarlitlar græjur sem Helgi er með og viðmælandinn þarf að vera með upptökutækið á sér. Allavega heyrðist ekkert í mér nema það væri fast við mig.

Eva Hauksdóttir (IP-tala skráð) 2.10.2009 kl. 20:14

2 Smámynd: Baldur Hermannsson

Æ ég veit ekki, Gunnar. Get ekki að því gert en mér líkar þetta ekki. Lymskulegt og skítugt.

Baldur Hermannsson, 2.10.2009 kl. 22:50

3 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Stundum þarf "Lymskulegt og skítugt", til þess að koma sannleikanum á framfæri

Gunnar Th. Gunnarsson, 3.10.2009 kl. 03:13

4 Smámynd: Offari

Þekar við vorum svikin með blekkingunum. Þótti ekkert athugavert við það. En annað virðist gilda þegar blekkjararnir eru blekktir.

Offari, 3.10.2009 kl. 10:24

5 Smámynd: Baldur Hermannsson

En hefur nokkuð áunnist með þessari lymsku?

Baldur Hermannsson, 3.10.2009 kl. 10:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband