Að sjálfsögðu er Jón Ásgeir ósáttur við að sanleikurinn um hann sjálfan sé gerður þjóðinni opinber. Er einhver hissa á því?
Áróðursvél Baugsveldisins fékk ekki að matreiða upplýsingarnar sem fram koma í myndinni.
E.t.v. orkar það tvímælis að nota svona aðferðir til þess að koma upplýsingum á framfæri. En er ekki J.Á.J. að smakka á eigin meðulum? Að birta einkapósta í fjölmiðlum sínum, hefur ekki truflað siðferðisvitund baugsklíkunnar og kjaftasögur eru prentaðar á forsíðum blaða þeirra.
![]() |
Ósáttur við höfund Guð blessi Ísland |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Fjölmiðlar | 2.10.2009 (breytt 3.10.2009 kl. 03:27) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Gæluverkefni
- Um það hvernig þegnarnir finna fyrir svonefndu sjálfstæði og lýðræði
- Fótakremjur, frændafundur og stigahlaup
- Þriðja heimsstyrjöldin
- Vilja að Brexit virki
- Opinberun Elons
- Ríkiskúgun femin kerlinga ... Gerum Ísland Gott Aftur
- Lærum íslensku með leikritalestri
- Svo lengi sem Grænland er viðriðið Danmörku mun heimurinn ekki líta á það sem frátekið land. Svo einfalt er það
- Fáheyrt að bjóða upp á aðra eins vitleysu í stjórnarsamstarfi
Athugasemdir
Ef maðurinn hefur ekki tekið eftir myndavélinni þá er eitthvað mikið að honum. Þetta eru ekkert fyrirferðarlitlar græjur sem Helgi er með og viðmælandinn þarf að vera með upptökutækið á sér. Allavega heyrðist ekkert í mér nema það væri fast við mig.
Eva Hauksdóttir (IP-tala skráð) 2.10.2009 kl. 20:14
Æ ég veit ekki, Gunnar. Get ekki að því gert en mér líkar þetta ekki. Lymskulegt og skítugt.
Baldur Hermannsson, 2.10.2009 kl. 22:50
Stundum þarf "Lymskulegt og skítugt", til þess að koma sannleikanum á framfæri
Gunnar Th. Gunnarsson, 3.10.2009 kl. 03:13
Þekar við vorum svikin með blekkingunum. Þótti ekkert athugavert við það. En annað virðist gilda þegar blekkjararnir eru blekktir.
Offari, 3.10.2009 kl. 10:24
En hefur nokkuð áunnist með þessari lymsku?
Baldur Hermannsson, 3.10.2009 kl. 10:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.