Jóhönnu finnst ESB ekki hafa tekið sinn hluta af ábyrgðinni á gölluðu regluverki um banka og fjármálastarfsemi.
Þetta er nýr tónn hjá ESB-rassasleikjunum. En þetta er auðvitað lykilatriði í öllu málinu. Íslendingar eiga ekki að bera einir ábyrgð á þessu klúðri.
Ekki séð fyrir enda Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 54
- Frá upphafi: 946006
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 49
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Ranghugmynd dagsins - 20241222
- Vantraust á eigin þingflokk?
- Og illþýði allskonar á flökti um mannheima
- Snjólag í Reykjavík um jól og áramót frá 1921
- Nokkur hundruð milljarðar út um gluggann
- Áfram haukur í utanríkisráðuneytinu
- Níundi áratugurinn leysti vandamál, þeir fyrstu á 21. öldinni bjuggu þau til
- Karlar sem brjóstfæða & pólitískar ofsóknir ...
- Pólitískar vendingar með hækkandi sól
- Ný stjórn, skoðum hana:
Athugasemdir
Gunnar,
Alveg rétt og ég held að allir geri sér grein fyrir því. Hins vegar er pólitíska staðan hjá Bretum og Hollendingu þannig að við verðum að fara ákveðna fjallabaksleið í þessu máli.
Bretar og Hollendingar verða að geta sagt við sína skattgreiðendur að Íslendingar borgi allt og með vöxtum. Við á móti eigum þá að fara fram á að borga hluta af þessu í krónum og fá Seðlabanka Evrópu til að styðja við krónuna og fá uppbyggingarstyrki frá EB.
Við verðum að fara að sýna sveigjanleika og útsjónarsemi.
Andri Geir Arinbjarnarson, 26.9.2009 kl. 15:28
Tek undir þetta, en hugsaðu þér upphaflega samninginn sem Svavar Gestsson bar á borð fyrir okkur til samþykktar
Gunnar Th. Gunnarsson, 26.9.2009 kl. 16:47
En ég er samt á þeirri skoðun að við eigum ekkert að borga, en við erum kúguð.
Gunnar Th. Gunnarsson, 26.9.2009 kl. 16:48
Er þá ekki kominn tími á nýjan tón hjá fullorðnu fólki sem kallar annað fólk rassasleikjur bara afþví að það er á annarri skoðun en það.
Er ekki hægt að færa þessa ESB umræðu upp á hærra plan?
Séra Jón (IP-tala skráð) 26.9.2009 kl. 16:51
Ég nota orðið "rassasleikjur" af gefnu tilefni. Hefurðu ekkert fylgst með pólitík Samfylkingarinnar?
Gunnar Th. Gunnarsson, 26.9.2009 kl. 18:08
Ef Jóhanna er að átta sig tel ég það fagnaðaefni.
Offari, 26.9.2009 kl. 18:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.