Eitt elsta ţorrablót landsins er haldiđ á Reyđarfirđi, en ţađ hefur veriđ haldiđ á hverju ári án undantekninga í um 80 ár.
Ég lćt mig ekki vanta á ţessa frábćru skemmtun en sá háttur er hafđur á ađ kosin er ný ţorrablótsnefnd í lok hvers blóts, 6 hjón og tveir einhleypir. Venjan hefur veriđ ađ kjósa í nefndina fólk sem hefur búiđ á stađnum í a.m.k. 5-10 ár. Nefndin sér svo um skemmtiatriđi međ söng og leik. Segja má ađ um nokkurskonar áramótaskaup sé ađ rćđa, áriđ er gert upp og góđlátlegt grín er gert ađ samborgurunum.
Reyndar eru til gamlir og grónir Reyđfirđingar sem ekki hafa látiđ sjá sig á blóti í mörg herrans ár. Ástćđan mun vera sú ađ ţeir móđguđust vegna skemmtiatriđana, en reynt er ţó ađ gćta velsćmis í hvívetna svo ekki komi til slíks, en fólk er auđvitađ mis viđkvćmt og spéhrćtt fyrir ţessu. Sjálfur hef ég orđiđ ţess heiđurs ađnjótandi nokkrum sinnum ađ gert er grín ađ mér og ég er stoltur af ţví.
Undanfarin ár hefur mađur saknađ hvalsins í trogunum, en nú verđur vonandi breyting á ţví..... mmmmmm
1.500 tonn af hval til Japan | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Matur og drykkur | 25.9.2009 (breytt kl. 16:07) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 48
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu fćrslurnar
- Ranghugmynd dagsins - 20241222
- Vantraust á eigin þingflokk?
- Og illþýði allskonar á flökti um mannheima
- Snjólag í Reykjavík um jól og áramót frá 1921
- Nokkur hundruð milljarðar út um gluggann
- Áfram haukur í utanríkisráðuneytinu
- Níundi áratugurinn leysti vandamál, þeir fyrstu á 21. öldinni bjuggu þau til
- Karlar sem brjóstfæða & pólitískar ofsóknir ...
- Pólitískar vendingar með hækkandi sól
- Ný stjórn, skoðum hana:
Athugasemdir
Ég hrökk í kút, Ţorrinn kominn á undan Jólum ? Jćja en ţađ er skemmtilegur eiginleiki sem margir tapa međ árunum, ađ geta hlakkađ til einhvers.
Finnur Bárđarson, 25.9.2009 kl. 16:23
Ég fékk vatn í munninn ţegar ég sá ţessa frétt um hvalinn og hugurinn fór á flug
Gunnar Th. Gunnarsson, 25.9.2009 kl. 17:01
Mmmm, zúrkveli....
Steingrímur Helgason, 25.9.2009 kl. 22:42
Sćll Gunnar.
Ţessu er svipađ fariđ í minni sveit, ţ.e. varđandi ţorrablótin. Mćta Reyđfirđingar međ sitt eigiđ trog, eđa er sameiginlegur matur?
Alla vega, ţá er mjög gott ađ geta étiđ hvalspikiđ aftur, eftir ţetta fáránlega hvalveiđibann hérna um áriđ...
Sigurjón, 26.9.2009 kl. 13:48
Ţađ er sameiginlegur matur, Sigurjón
Gunnar Th. Gunnarsson, 26.9.2009 kl. 14:25
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.