Hver á að hafa eftirlit með Fjölmiðlastofu?
Í hádegisfréttum útvarpsins sagði Menntamálaráðherra, aðspurð um hvort annarleg sjónarmið lægju að baki ráðningu Davíðs:
Ég veit ekki hvað kalla skal annarleg sjónarmið. En það liggur auðvitað fyrir að þarna er ritstjóri með mjög ákveðnar skoðanir sem vafalaust hljóta að setja mark sitt á fjölmiðilinn í kjölfarið. (undirstrikun mín)
Þetta eru fyndin ummæli. Ætli flokksfélagar hennar hafi húmor fyrir þessu?
![]() |
Fjölmiðlastofa hafi eftirlit |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 25.9.2009 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.8.): 5
- Sl. sólarhring: 21
- Sl. viku: 125
- Frá upphafi: 947452
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 122
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Öfgahægriflokkurinn
- Tölur Hagstofunnar rangar
- Afneitun á íslenskum fjölbreytileika !
- Tíska : GIORGIO ARMANI á herrana hér og nú
- ESB-umsókn um undanþágur er dauðadæmd
- Skóli lífsins.
- Verndarráðstafanir? Já, ef jafnræðið skiptir engu máli
- Froða umboðsmannanna
- Elítan elskar okkur, elítan er vitur
- Bæn dagsins...
Athugasemdir
Ég er með mjög ákveðnar skoðanir. Ætti ég þá að gerast ritstjóri?
Offari, 25.9.2009 kl. 15:27
Nei, þá ertu vanhæfur
Gunnar Th. Gunnarsson, 25.9.2009 kl. 15:42
Þetta hlot ber ályktannarhæfninni vitni.
Fjölbreytni sjónarmiða er aðal frjálsrar fjölmiðlunar og forsenda vitsmunalegra niðurstaða sem vaxa sem stærra samhengi.
Séu rökin slæm ætti það að koma vel út fyrir mótrökin, þannig að allir greinendur með viti ættu að fagna innkomu Davíðs.
Júlíus Björnsson, 25.9.2009 kl. 15:46
"Stóri bróðir" á að fylgjast með öllu, það eru einkunnarorð "ríkisstjórnar fólksins".
Jóhann Elíasson, 25.9.2009 kl. 15:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.