Eftirlitsiðnaðurinn

Hver á að hafa eftirlit með Fjölmiðlastofu?

Í hádegisfréttum útvarpsins sagði Menntamálaráðherra, aðspurð um hvort annarleg sjónarmið lægju að baki ráðningu Davíðs:

  „Ég veit ekki hvað kalla skal annarleg sjónarmið. En það liggur auðvitað fyrir að þarna er ritstjóri með mjög ákveðnar skoðanir sem vafalaust hljóta að setja mark sitt á fjölmiðilinn í kjölfarið.“ (undirstrikun mín)

Þetta eru fyndin ummæli. Ætli flokksfélagar hennar hafi húmor fyrir þessu?

 


mbl.is Fjölmiðlastofa hafi eftirlit
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Offari

Ég er með mjög ákveðnar skoðanir.  Ætti ég þá að gerast ritstjóri?

Offari, 25.9.2009 kl. 15:27

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Nei, þá ertu vanhæfur

Gunnar Th. Gunnarsson, 25.9.2009 kl. 15:42

3 Smámynd: Júlíus Björnsson

sem vafalaust hljóta að setja mark sitt á fjölmiðilinn í kjölfarið

Þetta hlot ber ályktannarhæfninni vitni.

Fjölbreytni sjónarmiða er aðal frjálsrar fjölmiðlunar  og forsenda vitsmunalegra niðurstaða sem vaxa sem stærra samhengi.

Séu rökin slæm ætti það að koma vel út fyrir mótrökin, þannig að allir greinendur með viti ættu að fagna innkomu Davíðs.

Júlíus Björnsson, 25.9.2009 kl. 15:46

4 Smámynd: Jóhann Elíasson

"Stóri bróðir" á að fylgjast með öllu, það eru einkunnarorð "ríkisstjórnar fólksins". 

Jóhann Elíasson, 25.9.2009 kl. 15:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband