Hver á að hafa eftirlit með Fjölmiðlastofu?
Í hádegisfréttum útvarpsins sagði Menntamálaráðherra, aðspurð um hvort annarleg sjónarmið lægju að baki ráðningu Davíðs:
Ég veit ekki hvað kalla skal annarleg sjónarmið. En það liggur auðvitað fyrir að þarna er ritstjóri með mjög ákveðnar skoðanir sem vafalaust hljóta að setja mark sitt á fjölmiðilinn í kjölfarið. (undirstrikun mín)
Þetta eru fyndin ummæli. Ætli flokksfélagar hennar hafi húmor fyrir þessu?
Fjölmiðlastofa hafi eftirlit | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 25.9.2009 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.12.): 9
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 60
- Frá upphafi: 946055
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 49
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Vilja ekki tala um sambandsríkið
- Vofa kommúnisma herjar á heimsbyggðina
- Misheppnað bankarán er sorglegt bankarán
- Haugana ?
- Fávitatal í boði valdafíknar.
- Brandaralögfræðingur
- Eyjólfur eða Eyþór ?
- Heimskunnar bryggja, ljóð frá 19. desember 2018.
- Á nýju ári verður hann settur af og fer að borga gjaldþrotin sín
- ISK orðinn alþjóðlegur gjaldmiðill.
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Þriggja bíla árekstur við Hafnarfjall
- Vélarbilun hjá Play setur áramótin í uppnám
- Hringveginum lokað vegna umferðaróhapps
- Mikill þrýstingur hefur verið á Þórkötlu
- Hætta að leita: Nokkuð viss um að enginn sé í neyð
- Hæstiréttur tekur búvörulögin fyrir
- Ók í gegnum rúðu og reyndi að nema banka á brott
- Veitur biðla til almennings að halda hitanum inni
- Hvetja íbúa til þess að spara heita vatnið
- Segir bókun 35 ekki hafa áhrif á stjórnarsamstarf
Erlent
- Farþegar heyrðu hvelli áður en vélin hrapaði
- Kosið í febrúar: AFD stærri en flokkur Scholz
- Frosti: Ég skal droppa sprengju hérna
- Lögregla gekk vopnuð um borð
- Síbrotamaður flýr í fimmta skiptið
- Forseti Þýskalands leysir upp þingið
- Vara menn við að hrapa að ályktunum
- Ekki búið að bera kennsl á alla sem fórust
- Starfandi forseti ákærður fyrir embættisbrot
- Svarta ekkjan er látin
Athugasemdir
Ég er með mjög ákveðnar skoðanir. Ætti ég þá að gerast ritstjóri?
Offari, 25.9.2009 kl. 15:27
Nei, þá ertu vanhæfur
Gunnar Th. Gunnarsson, 25.9.2009 kl. 15:42
Þetta hlot ber ályktannarhæfninni vitni.
Fjölbreytni sjónarmiða er aðal frjálsrar fjölmiðlunar og forsenda vitsmunalegra niðurstaða sem vaxa sem stærra samhengi.
Séu rökin slæm ætti það að koma vel út fyrir mótrökin, þannig að allir greinendur með viti ættu að fagna innkomu Davíðs.
Júlíus Björnsson, 25.9.2009 kl. 15:46
"Stóri bróðir" á að fylgjast með öllu, það eru einkunnarorð "ríkisstjórnar fólksins".
Jóhann Elíasson, 25.9.2009 kl. 15:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.