Hver á að hafa eftirlit með Fjölmiðlastofu?
Í hádegisfréttum útvarpsins sagði Menntamálaráðherra, aðspurð um hvort annarleg sjónarmið lægju að baki ráðningu Davíðs:
Ég veit ekki hvað kalla skal annarleg sjónarmið. En það liggur auðvitað fyrir að þarna er ritstjóri með mjög ákveðnar skoðanir sem vafalaust hljóta að setja mark sitt á fjölmiðilinn í kjölfarið. (undirstrikun mín)
Þetta eru fyndin ummæli. Ætli flokksfélagar hennar hafi húmor fyrir þessu?
![]() |
Fjölmiðlastofa hafi eftirlit |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 25.9.2009 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Bæn dagsins...
- Biskup verður að víkja áður en kirkjan yfirgefur trúna og þjóð sína
- Lookah Swordfish Review: A Stylish, Portable, Cheap, but Good Dab Pen
- Stöðnunarland, afturfararland, þróunarland?
- Jafnrétti og fjölbreytni, Silja Bára?
- Það hleypur SNURÐA á þráðinn, Margrét Helga á Stöð 2, ekki SNUÐRA.
- Tryggja stuðning almennings
- Ég á það, ég má það.
- Öfga vinstrið enn sundrað
- Öfund sem þjóðaríþrótt
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Erlent
- Yfir 14 milljónir í lífshættu vegna niðurskurðar
- Danir skera upp herör gegn djúpfölsunum
- Netanjahú heimsæki Hvíta húsið í næstu viku
- Palestine Action láta reyna á ákvörðun ráðherra
- Lögregla rannsakar ummælin á Glastonbury
- Forsætisráðherra Kanada látið undan kröfum Trump
- Grípa til óttastjórnunar og hóphandtaka
- Segir gleðigöngu í Búdapest til skammar
Athugasemdir
Ég er með mjög ákveðnar skoðanir. Ætti ég þá að gerast ritstjóri?
Offari, 25.9.2009 kl. 15:27
Nei, þá ertu vanhæfur
Gunnar Th. Gunnarsson, 25.9.2009 kl. 15:42
Þetta hlot ber ályktannarhæfninni vitni.
Fjölbreytni sjónarmiða er aðal frjálsrar fjölmiðlunar og forsenda vitsmunalegra niðurstaða sem vaxa sem stærra samhengi.
Séu rökin slæm ætti það að koma vel út fyrir mótrökin, þannig að allir greinendur með viti ættu að fagna innkomu Davíðs.
Júlíus Björnsson, 25.9.2009 kl. 15:46
"Stóri bróðir" á að fylgjast með öllu, það eru einkunnarorð "ríkisstjórnar fólksins".
Jóhann Elíasson, 25.9.2009 kl. 15:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.