Ég bloggaði um það fyrr í sumar, sjá HÉR , að mér finndist Atli Guðnason besti leikmaðurinn á Íslandi í dag. Hann er snöggur og fjölhæfur, á margar stoðsendingar og skorar slatta sjálfur.
Sumir segja e.t.v. að hann sé léttur og ekki nógu sterkur, en margir smáir en knáir knattspyrnumenn hafa skinið skært á stjörnuhimni fótboltans í gegnum tíðina. Má þar nefna Allan Simonsen hinn danska, Kevin Keegan og Paul Scholes. Scholes er reyndar svaka kubbur, þó hann sé innan við einn og sjötíu á hæð.
Af "nettum" íslenskum knattspyrnumönnum sem getið hafa sér gott orð á vellinum, má nefna Karl Þórðarson. Það var oft unun að fylgjast með Kalla Þórðar fífla andstæðing sinn upp úr skónum. Þetta fékk maður oft að sjá í landsleikjum á Laugardalsvelli hér í denn og íslenska hjartað tók kipp af fögnuði.
Ég segi að Atli Guðnason eigi klárlega að fá séns í landsliðinu.
„Klárlega mitt besta sumar“ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Pepsi-deildin | 21.9.2009 (breytt kl. 09:05) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 1
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 79
- Frá upphafi: 946213
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 74
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Í landi Trump eru kynin aðeins tvö, hinsegin úthýst
- Efast um SA og samningamarkmið
- Mjakast þótt hægt fari
- Framhald á því sem ekki er?
- Stunguskófluslektið komið á kreik
- Bæn dagsins...
- Hvað með Bæden
- Er Samfylkingin lengra til hægri en Sjálfstæðisflokkurinn? Ráðherrann spýtir í lófana og boðar framkvæmdir.
- Sakaruppgjöf fyrir glæp sem enginn má vita hver er
- Verða strandveiðarnar næstar?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.