Gamall bóndi í Louisiana í Bandaríkjunum hafði átt bæ sinn í þó nokkur ár. Í bakgarðinum við bæinn hans var lítil tjörn. Hún var fullkomlega löguð sem sundlaug og með grynnri og dýpri enda.
Gamli maðurinn ákvað að láta gamlan draum rætast og flikkaði verulega upp á umhverfið við tjörnina Hann setti upp þriggja holu golfvöll í kring, kokteilborð og stóla á tjarnarbakkann og nokkur epla og ferskjutré til skrauts.
Kvöld eitt ákvað sá gamli að ganga að tjörninni sinni til að eiga þar notalega stund. Hann tók með sér járnfötu því hann ætlaði að grípa með sér nokkra ávexti af trjánum í leiðinni. Þegar hann nálgaðist tjörnina, heyrði hann nokkuð háværar raddir og hlátrasköll. Skyndilega stendur hann fyrir framan hóp af ungum stúlkum sem voru allsberar í tjörninni hans. Þær flýttu sér út í dýpri endan þegar þær sáu þann gamla.
Ein stúlknanna kallar til bóndans reiðilega: "Við komum ekki uppúr fyrr en þú ferð!"
Gamli maðurinn svaraði að bragði: "Ég kom ekki hingað til að horfa á ykkur synda hérna naktar... eða skipa ykkur að koma naktar upp úr tjörninni". Sá gamli sýndi þeim stálfötuna sem hann hafði meðferðis og sagði: " Ég kom til að gefa krókudílunum".
Sumir gamlingjar geta enn hugsað hratt.
Flokkur: Spaugilegt | 11.9.2009 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.12.): 0
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 62
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 56
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Jólaútsynningur
- Jólasaga úr bernsku minni
- Trump vekur upp andvana hugmynd um kaup á Grænlandi
- 3235 - Ný ríkisstjórn
- Vill þjóð í friðargöngu ganga í herveldi?
- Á miðri vertíð?
- Fréttirnar eru leiðinlegar, hlustum á tónlist
- Barnalæknir eða sölumaður lyfjafyrirtækja? - Fyrri hluti
- Djúpfærsla fyrir ofurgrallara
- Skaðræði ríkisstjórnarinnar er hafið
Athugasemdir
!!
Jóhann Elíasson, 11.9.2009 kl. 11:05
Góður þessi!
Axel Jóhann Hallgrímsson, 11.9.2009 kl. 21:38
Þessi er sá besi í dag! :)
Guðmundur St Ragnarsson, 12.9.2009 kl. 21:19
Spaugilegt í meira lagi
Júlíus Björnsson, 12.9.2009 kl. 21:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.