Ég hef efasemdir

Í ljósi reynslunnar af málflutningi náttúruverndarsinna, sem og einstakra náttúruverndarsamtaka, dreg ég öll hæstu stig lýsingarorða um svæðið, sem frá þessum aðilum koma, stórlega í efa.

big-islandvulkan_jpg_340x600_q95Margskonar nýtingamöguleikar á sviði ferðamannesku á svæðinu geta haldið sér, þrátt fyrir að þarna sé virkjað. Náttúran mun ekki hverfa. Það má færa fyrir því rök að ferðamannastraumur verði jafnvel enn meiri á svæðið ef virkjað er. Að vísu lokkar framkvæmdirnar ekki þá tegund ferðamanna sem vilja vera einir með sjálfum sér og kanna tilverunnar innstu rök. Þeir verða að fara annað.


mbl.is Gaumgæfir friðun Gjástykkis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steingrímur Helgason

Þarna er líklega naglfaztazta dæmið um hvað virkjun, náttúruvernd & ferðamannaiðnaður fer hvað bezt zaman í okkar landi.

Steingrímur Helgason, 10.9.2009 kl. 23:11

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Gríðarlegur áhugi er hjá mörgum  útlendingum, leikum sem lærðum, að heimsækja Nesjavallavirkjun. Príðilega er tekið á móti fróðleiksfúsum gestum, með reglulegum kynningartúrum í fylgd leiðsögukonu, venjulega brosmildri og íðilfagurri háskólastúdínu.

-

Það má með ýmsu móti hafa afkomu af orkunni.

Gunnar Th. Gunnarsson, 11.9.2009 kl. 00:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband