Í ljósi reynslunnar af málflutningi náttúruverndarsinna, sem og einstakra náttúruverndarsamtaka, dreg ég öll hæstu stig lýsingarorða um svæðið, sem frá þessum aðilum koma, stórlega í efa.
Margskonar nýtingamöguleikar á sviði ferðamannesku á svæðinu geta haldið sér, þrátt fyrir að þarna sé virkjað. Náttúran mun ekki hverfa. Það má færa fyrir því rök að ferðamannastraumur verði jafnvel enn meiri á svæðið ef virkjað er. Að vísu lokkar framkvæmdirnar ekki þá tegund ferðamanna sem vilja vera einir með sjálfum sér og kanna tilverunnar innstu rök. Þeir verða að fara annað.
![]() |
Gaumgæfir friðun Gjástykkis |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: stóriðja og virkjanir | 10.9.2009 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.3.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 946702
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Uppvakningur í boði 2027
- Þekkir Dagur ekki þorskastríðin?
- Af mútum & ekki-fréttum
- Leftistar hafa í frammi morðhótanir og stunda skemmdarverk
- Hvað kostar að stofnsetja fastaher á Íslandi?
- Sendiráðsofsóknir í Moskvu
- Karlmannatíska : FERRARI veturinn 2025 26
- VIRÐUM ÍSLENSKU STJÓRNARSKRÁNA.........
- Upplýst samþykki heyrir brátt sögunni til
- Allt fyrir samansúrrað pólitískt og peningalegt vald
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Íþróttir
- Ótrúlegt sjálfsmark (myndskeið)
- Fjölnir einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum
- Haukur: Vissum að við værum miklu betri
- Janus Daði: Áttum að vera 20:5 yfir í hálfleik
- Snorri Steinn: Ef ég á að vera frekur
- Svekkjandi tap Hákons og félaga
- Lærisveinar Alfreðs með annan fótinn á EM
- Ísland á EM í handbolta fjórtánda skiptið í röð
Athugasemdir
Þarna er líklega naglfaztazta dæmið um hvað virkjun, náttúruvernd & ferðamannaiðnaður fer hvað bezt zaman í okkar landi.
Steingrímur Helgason, 10.9.2009 kl. 23:11
Gríðarlegur áhugi er hjá mörgum útlendingum, leikum sem lærðum, að heimsækja Nesjavallavirkjun. Príðilega er tekið á móti fróðleiksfúsum gestum, með reglulegum kynningartúrum í fylgd leiðsögukonu, venjulega brosmildri og íðilfagurri háskólastúdínu.
-
Það má með ýmsu móti hafa afkomu af orkunni.
Gunnar Th. Gunnarsson, 11.9.2009 kl. 00:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.