Þessi skoðanakönnun er búin að vera í nokkrar vikur á blogginu hjá mér. Niðurstaðan hefur lítið breyst, utan þess að heldur fleiri vildu samþykkja samninginn í upphafi, eða um þriðjungur svarenda.
Spurt er
Eigum við að samþykkja Icesave samninginn?
Kolröng söguskýring | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Skoðanakannanir | 20.8.2009 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 3
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 56
- Frá upphafi: 946008
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Ranghugmynd dagsins - 20241222
- Vantraust á eigin þingflokk?
- Og illþýði allskonar á flökti um mannheima
- Snjólag í Reykjavík um jól og áramót frá 1921
- Nokkur hundruð milljarðar út um gluggann
- Áfram haukur í utanríkisráðuneytinu
- Níundi áratugurinn leysti vandamál, þeir fyrstu á 21. öldinni bjuggu þau til
- Karlar sem brjóstfæða & pólitískar ofsóknir ...
- Pólitískar vendingar með hækkandi sól
- Ný stjórn, skoðum hana:
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Íþróttir
- Arnar: Ég held að konan yrði samt ekki sátt
- Skallaði þjálfara mótherjanna (myndskeið)
- Gamla ljósmyndin: Fær sér sæti
- Jesus hetja Arsenal (myndskeið)
- Fyrsta mark Hollendingsins (myndskeið)
- Atlético í toppsætið eftir dramatískt sigurmark
- Sterkur sigur Forest (myndskeið)
- Íslendingaliðið stigi frá toppliðinu
- Fyrsta þrenna Isaks í úrvalsdeildinni (myndskeið)
- Slæmar fréttir fyrir Arsenal
Athugasemdir
Ég er með skoðanakönnun á mínu bloggi þar sem ég spyr
Myndir þú vilja Ríkisstjórn sem myndi reka í burtu AGS, hafna Icesave og takast á við efnahag þjóðarinnar á uppbyggjandi hátt með atvinnusköpun
Neiðurstöðurnar eru svona
Já 73%
Nei 27%
Þátttakendur 419
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 20.8.2009 kl. 14:36
Síðasti hluti spurningarinnar.... hmmm
Hver vill ekki "...takast á við efnahag þjóðarinnar á uppbyggjandi hátt með atvinnusköpun" ?
Gunnar Th. Gunnarsson, 20.8.2009 kl. 15:42
Hver vill í hjarta sínu undirgangast Icesave? Eða spurningu Jakobínu, sem ég get ekki umorðað því ég skil hana ekki sjálfur?
Auðvitað vill fólk auðveldari lausn en hrollkaldann sannleikann.
Skoðanakannanir geta verið leiðandi.
Ef spurt yrði;
1 Hvort villu hafa 15 gráðu frost, bílinn ísilagðan, enga rúðusköfu, geyminn rafmagns lausan og....
..eða;
2 Alltaf sól og sumar?
Hvað eru margir líklegir að velja valkost 1 ??
Axel Jóhann Hallgrímsson, 20.8.2009 kl. 21:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.