Franskir dagar voru haldnir hátíðlegir á Fáskrúðsfirði um liðna helgi. Fjölmenni var við hátíðahöldin og heppnuðust þau vel að vanda. Franski ræðismaðurinn var gestur á hátíðinni og ég sá um að koma honum á milli staða en hann gisti á Fjarðahóteli á Reyðarfirði.
Franski ræðismaðurinn rak upp stór augu þegar hann sá þennan haus af hreindýrstarfi aftan á mótorhjóli. Veiðimaðurinn ók stoltur um bæinn með sinn fyrsta tarf, en ekki þann síðasta að eigin sögn.
Síðar um kvöldið var boðið til hátíðarkvöldverðar á Café Sumarlínu. Meðal gesta ásamt ræðismanninum var sendinefnd frá vinabæ Fáskrúðsfjarðar, Gravelines. Á bílaplaninu við veitingastaðinn stóð hjólið með hausnum og Fransmennirnir létu mynda sig sitjandi á hjólinu, með góðfúslegu leyfi eigandans að sjálfsögðu.
ps. Myndina tók ég á tiltölulega ódýran gsm-síma og sendi hana svo úr símanum í tölvupóstfangið hjá mér. Glettilega góð mynd að mínu mati.
Flokkur: Menning og listir | 29.7.2009 (breytt kl. 12:43) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 946843
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Myndir af þeim.
- Enn einn naglinn í kistu covid bóluefnanna
- Samskipti Alfa við beta í gegnum söguna - Hvar fellur Trump inn í myndina?
- Skjátextar á vitvélaöld
- AÐ TAKA UPP EVRU (VERSTU MISTÖK SEM HÆGT ER AÐ GERA).....
- Einn pakki, enginn valkostur
- Bæn dagsins...
- Sagan hófst þegar að maðurinn bjó til guð og endar þegar maðurinn verður guð
- Seneca þá og Ísland nú
- Ísland nær Ameríku en Evrópu
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.