Ef gera á samanburð á hlutum þá er ekki notast við epli og appelsínur, nema samanburðurinn eigi að leiða í ljós niðurstöðu sem henti fyrirfram ákveðinni skoðun. Á Íslandi er orkuverð til heimila og fyrirtækja með því lægsta sem þekkist og það þrátt fyrir að dreifikerfi raforkunnar sé með því dýrasta sem þekkist.
Tveir höfundar skýrslunnar í þessari frétt, þeir Þorsteinn Siglaugsson og Sigurður Jóhannesson, hafa verið yfirlýstir meðreiðarsveinar Landverndar, sem barist hefur með kjafti og klóm gegn virkjunum á hálendi landsins. Þorsteinn gerði arðsemismatsskýrslu um Kárahnjúkavirkjun fyrir Landvernd en sú skýrsla í heild sinni var beinlínis hlægilega vitlaus, enda finnst hún hvergi í dag.
Þegar borin er saman arðsemi í orkugeiranum í mismunandi löndum, þurfa allar forsendur fyrir samanburðinum að vera augljósar svo almenningur geti lagt mat á niðurstöðurnar. Á blogsíðu Guðjóns I. Guðjónssonar Hansen, sjá HÉR , eru nokkrar ágætar ábendingar:
"Vatnsaflsver kosta mikið í byggingu en lítið í rekstri. Þau ættu því að koma illa út varðandi ROIC eða return on invested capital.
Kjarnorkuver kosta líka mikið í uppsetningu en einnig mikið í rekstri. Lágt ROIC
Kola- og olíuorkuver kosta lítið í uppsetningu en mikið í rekstri. Hátt ROIC
Mér sýnist hlutfall orkuveitnanna skýra allavega að hluta muninn á ROIC. Í Bandaríkjunum er mest kol og olía, þar af leiðandi stærst ROIC. Í Evrópu er meiri kjarnorka og vatnsorka. Á Íslandi er nær einungis vatnsorka og minnst ROIC.
Getur verið að skýrslan sýni einungis að kola-, olíu- og gasorkuver gefi hátt ROIC en að kjarnorka og öll umhverfisvæn orka gefi lágt ROIC?
Það væri ágætt að geta skoðað hvernig íslensk vatnsaflsver eru í samanburði við önnur vatnsaflsver."
![]() |
Lítil arðsemi af orkuvinnslu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: stóriðja og virkjanir | 28.7.2009 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.3.): 4
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 946697
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Fortíðin geymir stærri skjálfta og stærri gos en við nútímafólk þekkjum. Slíkt getur endurtekið sig, eða orðið verra
- Fullkomið vantraust
- Ekkert-að-marka stéttirnar
- Spurningunni sem aldrei var svarað
- Rómantík á stoppistöð og spár um gos
- Hryðjuverkamenn í þjálfun
- Gefizt upp fyrirfram
- Listapparöt landsbyggðar
- Loftlagskrísu áróður fjármagnaður af ríkisstjórnum
- Lofaði Halla forseti að taka ekki þátt í vopnakaupum til að senda á erlenda vígvelli? Er hennar yfirlýsing til einhversstaðar á prenti?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.